Tölum saman! Let‘s talk! Porozmawiajmy! Joanna Marcinkowska skrifar 10. nóvember 2012 06:00 Ég heiti Joanna og ég er pólsk. Ég flutti til Íslands fyrir níu árum. Þegar ég kom hingað þurfti ég fyrst að læra íslensku og setja mig inn í íslenskt samfélag. Ég þurfti að afla mér upplýsinga um réttindi mín sem innflytjandi. Hvar, hvenær og hvernig átti ég að nálgast slíkar upplýsingar? Það var oft erfitt því ég talaði litla íslensku og ég vissi ekki hvert ég átti að leita. Oft mátti ég ganga á milli stofnana og fara erindisleysu því ég vissi ekki hvar þjónustuna var að finna. Þetta þekkja flestir sem hafa tekið sig upp og flust á milli landa. Fólk sem flytur til Reykjavíkur á að geta sótt allar upplýsingar á einn stað, hvort sem það kemur frá Póllandi eða Dalvík. Góð upplýsingagjöf er frumforsenda þess að nýjum íbúum finnist þeir vera öruggir og vilji setjast að í borginni. Reykjavík er í fararbroddi sveitarfélaga þegar kemur að þjónustu við innflytjendur og heldur m.a. úti pólskum og enskum þjónustuvef. Á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar er líka unnið mikilvægt starf í þjónustu við innflytjendur. En alltaf má bæta þjónustuna og þá þarf að taka tillit til þeirra sem nota hana því þeir vita best hvað má gera betur. Á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú er haldið í annað sinn er yfirskriftin „Tölum saman!“ Þingið er mikilvægur vettvangur fyrir innflytjendur því þar gefst þeim tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri og ræða hvernig miðla megi betur upplýsingum til og á milli innflytjenda. Enn fremur geta þingfulltrúar tekið þátt í að móta fjölmenningarstefnu til framtíðar og leggja sitt af mörkum til að einfalda hlutina fyrir nýja íbúa og hjálpa þeim að aðlagast íslensku samfélagi. Mér finnst mikilvægt að við tölum saman, miðlum reynslu okkar og komum með ábendingar um það sem betur má fara. Þannig getum við hjálpast að og gert gagn í nýju samfélagi – öllum til hagsbóta. Tölum saman! Let‘s talk! Porozmawiajmy! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Ég heiti Joanna og ég er pólsk. Ég flutti til Íslands fyrir níu árum. Þegar ég kom hingað þurfti ég fyrst að læra íslensku og setja mig inn í íslenskt samfélag. Ég þurfti að afla mér upplýsinga um réttindi mín sem innflytjandi. Hvar, hvenær og hvernig átti ég að nálgast slíkar upplýsingar? Það var oft erfitt því ég talaði litla íslensku og ég vissi ekki hvert ég átti að leita. Oft mátti ég ganga á milli stofnana og fara erindisleysu því ég vissi ekki hvar þjónustuna var að finna. Þetta þekkja flestir sem hafa tekið sig upp og flust á milli landa. Fólk sem flytur til Reykjavíkur á að geta sótt allar upplýsingar á einn stað, hvort sem það kemur frá Póllandi eða Dalvík. Góð upplýsingagjöf er frumforsenda þess að nýjum íbúum finnist þeir vera öruggir og vilji setjast að í borginni. Reykjavík er í fararbroddi sveitarfélaga þegar kemur að þjónustu við innflytjendur og heldur m.a. úti pólskum og enskum þjónustuvef. Á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar er líka unnið mikilvægt starf í þjónustu við innflytjendur. En alltaf má bæta þjónustuna og þá þarf að taka tillit til þeirra sem nota hana því þeir vita best hvað má gera betur. Á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú er haldið í annað sinn er yfirskriftin „Tölum saman!“ Þingið er mikilvægur vettvangur fyrir innflytjendur því þar gefst þeim tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri og ræða hvernig miðla megi betur upplýsingum til og á milli innflytjenda. Enn fremur geta þingfulltrúar tekið þátt í að móta fjölmenningarstefnu til framtíðar og leggja sitt af mörkum til að einfalda hlutina fyrir nýja íbúa og hjálpa þeim að aðlagast íslensku samfélagi. Mér finnst mikilvægt að við tölum saman, miðlum reynslu okkar og komum með ábendingar um það sem betur má fara. Þannig getum við hjálpast að og gert gagn í nýju samfélagi – öllum til hagsbóta. Tölum saman! Let‘s talk! Porozmawiajmy!
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun