Tveir af fimm meðlimum peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands vildu hækka vexti við síðustu vaxtaákvörðun. Þrír vildu hins vegar halda vöxtum óbreyttum sem varð ofan á. Þetta kemur fram í fundargerð frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi.
Í peningastefnunefndinni eiga sæti Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri, Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur seðlabankans, auk Gylfa Zoëga og Anne Sibert sem bæði eru prófessorar í hagfræði.- mþl
Tveir vildu hækka vexti

Mest lesið





Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa
Viðskipti erlent

Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins
Viðskipti innlent

Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur
Viðskipti innlent



Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota
Viðskipti erlent