Haraldur Franklín: Hlynur er búinn með bensínið Sigurður Elvar Þórólfsson á Leirdalsvelli skrifar 24. júní 2012 12:08 Haraldur Franklín. Haraldur Franklín Magnús úr GR er að leika í fyrsta sinn í úrslitum á Íslandsmótin í holukeppni en hann sigraði Rúnar Arnórsson úr Keili 1/0 í undanúrslitum í morgun á Leirdalsvelli. Haraldur lék gríðarlega vel í morgun og fékk 5 fugla. Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss verður mótherji Haraldar í úrslitaleiknum. „Ég hef tvívegis leikið til úrslita á Íslandsmóti unglinga í holukeppni, unnið einu sinni og tapað einu sinni. Þetta eru búnir að vera skemmtilegir og spennandi hringir fram til þessa. Og ég á alveg nóg eftir en líklega er Hlynur Geir er búinn með bensínið en ég á aðeins meira eftir en hann," sagði Haraldur og brosti en hann er 21 árs gamall en Hlynur Geir er töluvert eldri og reyndari. Haraldur sigraði Andra Þór Björnsson úr GR í átta manna úrslitum í gær og réðust úrslitin ekki fyrr en á 21. holu í bráðabana. „Rúnar byrjaði rosalega vel gegn mér í dag, hann fékk þrjá fugla í röð, og átti tvær eftir þrjár holur. Ég náði að jafna á 13. holu. Völlurinn er fínn eins og hann er í dag en þegar hann er „grjótharður" þá finnst mér hann hundleiðinlegur," sagði Haraldur en félagi hans Bjarni Rúnar Jónasson er aðstoðarmaður hans á þessu móti. „Hann er stórkylfingur og mjög góður í golfi," bætti Haraldur við. Golf Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús úr GR er að leika í fyrsta sinn í úrslitum á Íslandsmótin í holukeppni en hann sigraði Rúnar Arnórsson úr Keili 1/0 í undanúrslitum í morgun á Leirdalsvelli. Haraldur lék gríðarlega vel í morgun og fékk 5 fugla. Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss verður mótherji Haraldar í úrslitaleiknum. „Ég hef tvívegis leikið til úrslita á Íslandsmóti unglinga í holukeppni, unnið einu sinni og tapað einu sinni. Þetta eru búnir að vera skemmtilegir og spennandi hringir fram til þessa. Og ég á alveg nóg eftir en líklega er Hlynur Geir er búinn með bensínið en ég á aðeins meira eftir en hann," sagði Haraldur og brosti en hann er 21 árs gamall en Hlynur Geir er töluvert eldri og reyndari. Haraldur sigraði Andra Þór Björnsson úr GR í átta manna úrslitum í gær og réðust úrslitin ekki fyrr en á 21. holu í bráðabana. „Rúnar byrjaði rosalega vel gegn mér í dag, hann fékk þrjá fugla í röð, og átti tvær eftir þrjár holur. Ég náði að jafna á 13. holu. Völlurinn er fínn eins og hann er í dag en þegar hann er „grjótharður" þá finnst mér hann hundleiðinlegur," sagði Haraldur en félagi hans Bjarni Rúnar Jónasson er aðstoðarmaður hans á þessu móti. „Hann er stórkylfingur og mjög góður í golfi," bætti Haraldur við.
Golf Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira