Gull Gunnar Hansson skrifar 7. desember 2012 06:00 Hvað segir maður við barn sem vinnur allan daginn niðri í þrjátíu metra djúpri holu í svartamyrkri og kæfandi hita? Þar sem súrefni er það lítið að erfitt er að anda? Holan er þröng og eina leiðin út er að klifra upp eftir reipi sem virðist við það að slitna í sundur. Allt í kring eru eins holur með fleiri vinnandi börnum í. Þetta er gullnáma. Börnin eru ódýrt vinnuafl. Fyrir mánaðarvinnu í holunum fá börnin 5.000 krónur. Hverju svarar maður þegar eitt þeirra hvíslar að mér að það vilji ekki vera hér? Barnið er einmana og kvíðið og hefur aldrei farið í skóla. Hvað gerir maður síðan þegar maður kynnist átta ára gamalli stúlku sem þrælar sér út fyrir lúsarlaun í skelfilegri grjótnámu eða hittir börn sem eru svo vannærð að þau halda ekki höfði? Fyrstu viðbrögð eru að verða sorgmæddur og reiður yfir að búa í heimi þar sem svona óréttlæti viðgengst. Á sama tíma fyllist ég von því ég hitti líka fólk sem vinnur sleitulaust að því að hjálpa þessum börnum og gera heiminn að betri stað. Ég fyllist enn meiri von þegar ég átta mig á því að á sama andartaki og ég er hér að bráðna úr hita í Búrkína Fasó í Afríku er UNICEF ekki einungis að berjast fyrir réttindum þessara barna – heldur barna í 190 öðrum löndum. Mánaðarlegt framlag mitt sem heimsforeldri UNICEF er kannski ekki hátt. En droparnir mynda á endanum hafið. Heimsforeldrar eru hjartað í starfsemi UNICEF, langstærstu barnahjálparsamtaka heims. Þótt ótrúlegt megi virðast eru samtökin rekin einungis með frjálsum framlögum. Í dag er Dagur rauða nefsins. Hann gengur út á að gleðja landsmenn og hvetja þá til að gerast heimsforeldrar UNICEF – öll heimsins börn eru okkar börn. Hátíðin nær hámarki í söfnunar- og skemmtiþættinum í kvöld. Allir geta látið sig málið varða því þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. Ég hvet þig til að horfa. Börn heimsins eru gullið okkar og við verðum að gæta þess vel. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Hvað segir maður við barn sem vinnur allan daginn niðri í þrjátíu metra djúpri holu í svartamyrkri og kæfandi hita? Þar sem súrefni er það lítið að erfitt er að anda? Holan er þröng og eina leiðin út er að klifra upp eftir reipi sem virðist við það að slitna í sundur. Allt í kring eru eins holur með fleiri vinnandi börnum í. Þetta er gullnáma. Börnin eru ódýrt vinnuafl. Fyrir mánaðarvinnu í holunum fá börnin 5.000 krónur. Hverju svarar maður þegar eitt þeirra hvíslar að mér að það vilji ekki vera hér? Barnið er einmana og kvíðið og hefur aldrei farið í skóla. Hvað gerir maður síðan þegar maður kynnist átta ára gamalli stúlku sem þrælar sér út fyrir lúsarlaun í skelfilegri grjótnámu eða hittir börn sem eru svo vannærð að þau halda ekki höfði? Fyrstu viðbrögð eru að verða sorgmæddur og reiður yfir að búa í heimi þar sem svona óréttlæti viðgengst. Á sama tíma fyllist ég von því ég hitti líka fólk sem vinnur sleitulaust að því að hjálpa þessum börnum og gera heiminn að betri stað. Ég fyllist enn meiri von þegar ég átta mig á því að á sama andartaki og ég er hér að bráðna úr hita í Búrkína Fasó í Afríku er UNICEF ekki einungis að berjast fyrir réttindum þessara barna – heldur barna í 190 öðrum löndum. Mánaðarlegt framlag mitt sem heimsforeldri UNICEF er kannski ekki hátt. En droparnir mynda á endanum hafið. Heimsforeldrar eru hjartað í starfsemi UNICEF, langstærstu barnahjálparsamtaka heims. Þótt ótrúlegt megi virðast eru samtökin rekin einungis með frjálsum framlögum. Í dag er Dagur rauða nefsins. Hann gengur út á að gleðja landsmenn og hvetja þá til að gerast heimsforeldrar UNICEF – öll heimsins börn eru okkar börn. Hátíðin nær hámarki í söfnunar- og skemmtiþættinum í kvöld. Allir geta látið sig málið varða því þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. Ég hvet þig til að horfa. Börn heimsins eru gullið okkar og við verðum að gæta þess vel.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun