Íslendingar vingjarnlegir og kærleiksríkir 29. október 2012 06:00 Það hefur verið einstök lífsreynsla að fá að koma til Íslands. Við höfum nú verið hér á landi síðan 23. september, heimsótt um 2.000 fermingarbörn um allt land og sagt frá lífi okkar og aðstæðum í landinu okkar, Malaví. Við erum hér til að segja frá og staðfesta hvernig vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar hefur gert kraftaverk fyrir fólk sem býr við erfiðar aðstæður og vatnsskort í Chikwawa-héraðinu í Suður-Malaví. Hvernig brunnur með hreinu vatni gjörbreytir aðstæðum og bætir lífið á svo margan hátt. Að fá hreint vatn bætir heilsuna, ekki síst fyrir yngstu börnin, og allir hafa meiri orku og getu til að sinna störfum og daglegum verkum. Þar sem það eru konur og stúlkur sem oftast sækja vatn breytir brunnurinn enn meira fyrir þær en aðra, ekki bara að þær fái betri heilsu heldur geta stúlkur nú þar sem það tekur ekki svo langan tíma að sækja vatn í næsta brunn líka farið í skóla eins og strákarnir. Áður fór svo mikill tími í að sækja vatn að þær misstu af skólanum. Ungmennin sem við höfum hitt hafa verið einstaklega vingjarnleg og áhugasöm. Ekki síst um stöðu kvenna í Malaví. Þau eru mjög hissa yfir að sums staðar í Malaví er þrýstingur frá fjölskyldunni, oft vegna fátæktar, að stúlkur giftist ungar, jafnvel 14-15 ára. Hvernig er hægt að breyta þessu? spurðu sum þeirra. Svar okkar er að þessu verður breytt fyrst og fremst með menntun. Lögin í Malaví eru skýr um að fullorðinsaldur er 18 ár og ekki megi þvinga neinn til að ganga í hjónaband. En þegar maður fer ekki í skóla og kann ekki að lesa er erfitt að standa á rétti sem maður veit ekki um. Þess vegna er menntun stúlkna svo mikilvæg. Þar skiptir brunnurinn sköpum. Við erum snortin af kærleika og fórnfýsi fermingarbarnanna sem árlega standa fyrir söfnun fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfsins í Afríku og gjafmildi Íslendinga. Við hvetjum alla til að taka þátt og gefa næstu daga þegar fermingarbörn um allt land banka upp á með bauka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Halldór 02.08.2025 Halldór Fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á Íslandi Lilja Alfreðsdóttir Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir,Svandís Íris Hálfdánardóttir Skoðun Líknarmeðferð og líknarmiðstöðvar Svandís Íris Hálfdánardóttir,Dóra Björk Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Sjá meira
Það hefur verið einstök lífsreynsla að fá að koma til Íslands. Við höfum nú verið hér á landi síðan 23. september, heimsótt um 2.000 fermingarbörn um allt land og sagt frá lífi okkar og aðstæðum í landinu okkar, Malaví. Við erum hér til að segja frá og staðfesta hvernig vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar hefur gert kraftaverk fyrir fólk sem býr við erfiðar aðstæður og vatnsskort í Chikwawa-héraðinu í Suður-Malaví. Hvernig brunnur með hreinu vatni gjörbreytir aðstæðum og bætir lífið á svo margan hátt. Að fá hreint vatn bætir heilsuna, ekki síst fyrir yngstu börnin, og allir hafa meiri orku og getu til að sinna störfum og daglegum verkum. Þar sem það eru konur og stúlkur sem oftast sækja vatn breytir brunnurinn enn meira fyrir þær en aðra, ekki bara að þær fái betri heilsu heldur geta stúlkur nú þar sem það tekur ekki svo langan tíma að sækja vatn í næsta brunn líka farið í skóla eins og strákarnir. Áður fór svo mikill tími í að sækja vatn að þær misstu af skólanum. Ungmennin sem við höfum hitt hafa verið einstaklega vingjarnleg og áhugasöm. Ekki síst um stöðu kvenna í Malaví. Þau eru mjög hissa yfir að sums staðar í Malaví er þrýstingur frá fjölskyldunni, oft vegna fátæktar, að stúlkur giftist ungar, jafnvel 14-15 ára. Hvernig er hægt að breyta þessu? spurðu sum þeirra. Svar okkar er að þessu verður breytt fyrst og fremst með menntun. Lögin í Malaví eru skýr um að fullorðinsaldur er 18 ár og ekki megi þvinga neinn til að ganga í hjónaband. En þegar maður fer ekki í skóla og kann ekki að lesa er erfitt að standa á rétti sem maður veit ekki um. Þess vegna er menntun stúlkna svo mikilvæg. Þar skiptir brunnurinn sköpum. Við erum snortin af kærleika og fórnfýsi fermingarbarnanna sem árlega standa fyrir söfnun fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfsins í Afríku og gjafmildi Íslendinga. Við hvetjum alla til að taka þátt og gefa næstu daga þegar fermingarbörn um allt land banka upp á með bauka.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir,Svandís Íris Hálfdánardóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir,Svandís Íris Hálfdánardóttir Skoðun