Íslendingar vingjarnlegir og kærleiksríkir 29. október 2012 06:00 Það hefur verið einstök lífsreynsla að fá að koma til Íslands. Við höfum nú verið hér á landi síðan 23. september, heimsótt um 2.000 fermingarbörn um allt land og sagt frá lífi okkar og aðstæðum í landinu okkar, Malaví. Við erum hér til að segja frá og staðfesta hvernig vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar hefur gert kraftaverk fyrir fólk sem býr við erfiðar aðstæður og vatnsskort í Chikwawa-héraðinu í Suður-Malaví. Hvernig brunnur með hreinu vatni gjörbreytir aðstæðum og bætir lífið á svo margan hátt. Að fá hreint vatn bætir heilsuna, ekki síst fyrir yngstu börnin, og allir hafa meiri orku og getu til að sinna störfum og daglegum verkum. Þar sem það eru konur og stúlkur sem oftast sækja vatn breytir brunnurinn enn meira fyrir þær en aðra, ekki bara að þær fái betri heilsu heldur geta stúlkur nú þar sem það tekur ekki svo langan tíma að sækja vatn í næsta brunn líka farið í skóla eins og strákarnir. Áður fór svo mikill tími í að sækja vatn að þær misstu af skólanum. Ungmennin sem við höfum hitt hafa verið einstaklega vingjarnleg og áhugasöm. Ekki síst um stöðu kvenna í Malaví. Þau eru mjög hissa yfir að sums staðar í Malaví er þrýstingur frá fjölskyldunni, oft vegna fátæktar, að stúlkur giftist ungar, jafnvel 14-15 ára. Hvernig er hægt að breyta þessu? spurðu sum þeirra. Svar okkar er að þessu verður breytt fyrst og fremst með menntun. Lögin í Malaví eru skýr um að fullorðinsaldur er 18 ár og ekki megi þvinga neinn til að ganga í hjónaband. En þegar maður fer ekki í skóla og kann ekki að lesa er erfitt að standa á rétti sem maður veit ekki um. Þess vegna er menntun stúlkna svo mikilvæg. Þar skiptir brunnurinn sköpum. Við erum snortin af kærleika og fórnfýsi fermingarbarnanna sem árlega standa fyrir söfnun fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfsins í Afríku og gjafmildi Íslendinga. Við hvetjum alla til að taka þátt og gefa næstu daga þegar fermingarbörn um allt land banka upp á með bauka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Ísland fyrst Kjartan Magnússon Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég er ekki hættuleg – ég er veik Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Bankarnir og þjáningin Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með Ljósinu! Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala um Heiðmörk Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Skoðun Aðild Íslands að ESB: Vegvísir til velsældar? Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Ávinningur fyrri ára í hættu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Gefum í – því unglingarnir okkar eiga það skilið skrifar Skoðun Það er munur á veðmálum og veðmálum Auður Inga Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að bíða lengur? Björg Baldursdóttir skrifar Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Um meint hlutleysi Kína í Úkraínustríðinu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Ljósið – samtök úti í bæ Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er heilbrigðisráðherra? Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun VR-félagar, ykkar er valið! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Laufey og brúin milli kynslóðanna Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Árangur skólanna, hvað veist þú um hann? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Ég er ekki hættuleg – ég er veik Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Sjá meira
Það hefur verið einstök lífsreynsla að fá að koma til Íslands. Við höfum nú verið hér á landi síðan 23. september, heimsótt um 2.000 fermingarbörn um allt land og sagt frá lífi okkar og aðstæðum í landinu okkar, Malaví. Við erum hér til að segja frá og staðfesta hvernig vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar hefur gert kraftaverk fyrir fólk sem býr við erfiðar aðstæður og vatnsskort í Chikwawa-héraðinu í Suður-Malaví. Hvernig brunnur með hreinu vatni gjörbreytir aðstæðum og bætir lífið á svo margan hátt. Að fá hreint vatn bætir heilsuna, ekki síst fyrir yngstu börnin, og allir hafa meiri orku og getu til að sinna störfum og daglegum verkum. Þar sem það eru konur og stúlkur sem oftast sækja vatn breytir brunnurinn enn meira fyrir þær en aðra, ekki bara að þær fái betri heilsu heldur geta stúlkur nú þar sem það tekur ekki svo langan tíma að sækja vatn í næsta brunn líka farið í skóla eins og strákarnir. Áður fór svo mikill tími í að sækja vatn að þær misstu af skólanum. Ungmennin sem við höfum hitt hafa verið einstaklega vingjarnleg og áhugasöm. Ekki síst um stöðu kvenna í Malaví. Þau eru mjög hissa yfir að sums staðar í Malaví er þrýstingur frá fjölskyldunni, oft vegna fátæktar, að stúlkur giftist ungar, jafnvel 14-15 ára. Hvernig er hægt að breyta þessu? spurðu sum þeirra. Svar okkar er að þessu verður breytt fyrst og fremst með menntun. Lögin í Malaví eru skýr um að fullorðinsaldur er 18 ár og ekki megi þvinga neinn til að ganga í hjónaband. En þegar maður fer ekki í skóla og kann ekki að lesa er erfitt að standa á rétti sem maður veit ekki um. Þess vegna er menntun stúlkna svo mikilvæg. Þar skiptir brunnurinn sköpum. Við erum snortin af kærleika og fórnfýsi fermingarbarnanna sem árlega standa fyrir söfnun fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfsins í Afríku og gjafmildi Íslendinga. Við hvetjum alla til að taka þátt og gefa næstu daga þegar fermingarbörn um allt land banka upp á með bauka.
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun
Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar
Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar
Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar
Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun