Erlent

Vill setja lög um mótmæli

Vladimir Pútín
Vladimir Pútín
Vladimir Pútín Rússlandsforseti segist vilja innleiða lög um mótmæli að evrópskri fyrirmynd.

Mannréttindasamtök og stjórnmálamenn í Evrópuríkjum hafa gagnrýnt Pútín og Rússa fyrir það hvernig tekið er á mótmælum í landinu. Nú eru í undirbúningi í þinginu lög sem myndu hækka hámarkssektir fyrir ósamþykkt mótmæli gríðarlega mikið.

Pútín sagði í ræðu í gær að mótmæli væru eðlileg, en að Rússland ætti að taka upp lög margra Evrópuríkja til að taka á þeim. - þeb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×