Flokkur eða hagsmunasamtök? Guðmundur Örn Jónsson skrifar 22. maí 2012 06:00 Meðan hagsmunasamtök berjast fyrir afmarkaðan hóp manna sem á eitthvað sameiginlegt, berjast stjórnmálaflokkar fyrir ákveðinni hugmyndafræði sem meðlimir flokksins aðhyllast og telja allri þjóðinni fyrir bestu. Þannig berst Sjálfstæðisflokkurinn í orði fyrir „einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi með hagsmuni allra stétta fyrir augum", en í atvinnufrelsi felst rétturinn til að hefja starfsemi í hvaða atvinnugrein sem er. Andstaða flokksins gegn samkeppni er því áhugaverð. Flokkurinn berst gegn nýliðun í útgerð og vill ekki að nýliðar fái að bjóða í kvóta okkar landsmanna. Flokkurinn berst einnig gegn nýliðum í mjólkurframleiðslu og vill sekta nýliðana sem keppa við ríkisstyrkta framleiðslu. Merkilegust er þó barátta flokksins gegn nýjasta nýliðanum á byggingarmarkaðnum, Bauhaus. Eftir að bæjarstjóri flokksins í Garðabæ neitaði Bauhaus um lóð fékk hún forstjórastöðuna hjá Byko. Þegar Bauhaus sótti svo um lóð í Reykjavík vildu Sjálfstæðismenn láta bjóða upp þá lóð í stað þess að úthluta henni til fyrirtækisins. Er það líklegast í fyrsta og eina sinn sem þeir hafa viljað bjóða upp lóð. Ríkir og tekjuháir eru flokknum einnig ofarlega í huga. Á seinasta valdatíma flokksins náði Ísland að setja heimsmet í aukningu ójöfnuðar með hækkun skatta á alla aðra en hátekjumenn. Núna vill flokkurinn flata niðurfellingu skulda sem mun, samkvæmt opinberum gögnum, færa tugi milljarða frá þeim fátækari til hinna ríkari. Aðeins einn þingmaður flokksins, hugsjónamaðurinn Pétur Blöndal, virðist berjast fyrir yfirlýstri stefnu flokksins. Hann sker sig úr þingflokknum á fleiri vegu og taldi sér t.d. ekki heimilt stöðu sinnar vegna að selja hlutabréf sín í bönkunum fyrir fall þeirra. Nokkuð sem núverandi formaður gerði. Flokkurinn hefur því öll einkenni hagsmunasamtaka sem berjast fyrir atvinnurekendur, hátekjumenn og auðmenn, en fá einkenni stjórnmálaflokks. Enda leggja forystumenn flokksins sjaldan í rökræður um stefnu og hugmyndafræði en eru því líklegri til að efast um gáfnafar andstæðinga sinna. Var núverandi þingsflokksformaður flokksins t.d. þeirrar skoðunar að fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, Ingibjörg Sólrún, kynni ekki að reikna. Í næstu kosningu ættu kjósendur því að hugleiða hvort þeir tilheyra þeim hagsmunahópum sem Sjálfstæðisflokkurinn berst fyrir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Meðan hagsmunasamtök berjast fyrir afmarkaðan hóp manna sem á eitthvað sameiginlegt, berjast stjórnmálaflokkar fyrir ákveðinni hugmyndafræði sem meðlimir flokksins aðhyllast og telja allri þjóðinni fyrir bestu. Þannig berst Sjálfstæðisflokkurinn í orði fyrir „einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi með hagsmuni allra stétta fyrir augum", en í atvinnufrelsi felst rétturinn til að hefja starfsemi í hvaða atvinnugrein sem er. Andstaða flokksins gegn samkeppni er því áhugaverð. Flokkurinn berst gegn nýliðun í útgerð og vill ekki að nýliðar fái að bjóða í kvóta okkar landsmanna. Flokkurinn berst einnig gegn nýliðum í mjólkurframleiðslu og vill sekta nýliðana sem keppa við ríkisstyrkta framleiðslu. Merkilegust er þó barátta flokksins gegn nýjasta nýliðanum á byggingarmarkaðnum, Bauhaus. Eftir að bæjarstjóri flokksins í Garðabæ neitaði Bauhaus um lóð fékk hún forstjórastöðuna hjá Byko. Þegar Bauhaus sótti svo um lóð í Reykjavík vildu Sjálfstæðismenn láta bjóða upp þá lóð í stað þess að úthluta henni til fyrirtækisins. Er það líklegast í fyrsta og eina sinn sem þeir hafa viljað bjóða upp lóð. Ríkir og tekjuháir eru flokknum einnig ofarlega í huga. Á seinasta valdatíma flokksins náði Ísland að setja heimsmet í aukningu ójöfnuðar með hækkun skatta á alla aðra en hátekjumenn. Núna vill flokkurinn flata niðurfellingu skulda sem mun, samkvæmt opinberum gögnum, færa tugi milljarða frá þeim fátækari til hinna ríkari. Aðeins einn þingmaður flokksins, hugsjónamaðurinn Pétur Blöndal, virðist berjast fyrir yfirlýstri stefnu flokksins. Hann sker sig úr þingflokknum á fleiri vegu og taldi sér t.d. ekki heimilt stöðu sinnar vegna að selja hlutabréf sín í bönkunum fyrir fall þeirra. Nokkuð sem núverandi formaður gerði. Flokkurinn hefur því öll einkenni hagsmunasamtaka sem berjast fyrir atvinnurekendur, hátekjumenn og auðmenn, en fá einkenni stjórnmálaflokks. Enda leggja forystumenn flokksins sjaldan í rökræður um stefnu og hugmyndafræði en eru því líklegri til að efast um gáfnafar andstæðinga sinna. Var núverandi þingsflokksformaður flokksins t.d. þeirrar skoðunar að fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, Ingibjörg Sólrún, kynni ekki að reikna. Í næstu kosningu ættu kjósendur því að hugleiða hvort þeir tilheyra þeim hagsmunahópum sem Sjálfstæðisflokkurinn berst fyrir.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar