Barnalán hjá FM Belfast 18. apríl 2012 13:00 „Þetta var ekki beint planið hjá okkur en engu síður skemmtilegt að við skyldum öll fjölga okkur á svipuðum tíma," segir Lóa Hjálmtýsdóttir, söngkona í stuðsveitinni FM Belfast, en hún á von á sínu fyrsta barni ásamt Árna Hlöðverssyni, sem einnig er meðlimur sveitarinnar. Það er því óhætt að fullyrða að um barnalán í FM Belfast sé að ræða en fyrsta barn Árna Vilhjálmssonar, söngvara sveitarinnar, fæddist fyrir stuttu. Lóa á von á litlum dreng í lok júlí og líður vel á meðgöngunni. „Ég er alltaf að bíða eftir því að fá einhverjar skrýtnar aukaverkanir eins og að borða mold en mér sýnist þetta ætla að verða ósköp venjulegmeðganga." Fm Belfast ætla að kveðja veturinn með formlegum hætti í kvöld á Nasa en Sumardagurinn fyrsti er á morgun og því frí hjá flestum. Tónleikarnir eru þeirra síðustu á Íslandi í bili ásamt því að sveitin kveður skemmtistaðinn Nasa, sem stefnt er á að loki í byrjun sumars. „Já, þetta er allt saman mjög dramatískt og það er óneitanlega sorglegt að kveðja Nasa því við höfum átt margar góðar stundir þar. Mér líður eins og Reykjavík sé að missa eina félagsheimilið sitt." Hægt er að sjá stutta auglýsingu fyrir tónleikana í meðfylgjandi myndbandi. Í byrjun maí fer FM Belfast til Berlínar þar sem hún kemur fram á stærstu hátíðum Þýskalands, Rock am Ring og Rock im Park. „Þetta verður fjör en við ætlum að reyna að halda þessu eins þægilegu og auðveldu og við getum. Ég vona að ég verði hress og fái ekki skapsveiflur í hitanum í Berlín. Það væri leiðinlegt fyrir strákana," segir Lóa hlæjandi en um leið og heim er komið er sveitin farin í barneignarfrí. „Við verðum vonandi dugleg að eyða tíma í stúdíóinu og snúum fersk aftur að því liðnu." -áp Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
„Þetta var ekki beint planið hjá okkur en engu síður skemmtilegt að við skyldum öll fjölga okkur á svipuðum tíma," segir Lóa Hjálmtýsdóttir, söngkona í stuðsveitinni FM Belfast, en hún á von á sínu fyrsta barni ásamt Árna Hlöðverssyni, sem einnig er meðlimur sveitarinnar. Það er því óhætt að fullyrða að um barnalán í FM Belfast sé að ræða en fyrsta barn Árna Vilhjálmssonar, söngvara sveitarinnar, fæddist fyrir stuttu. Lóa á von á litlum dreng í lok júlí og líður vel á meðgöngunni. „Ég er alltaf að bíða eftir því að fá einhverjar skrýtnar aukaverkanir eins og að borða mold en mér sýnist þetta ætla að verða ósköp venjulegmeðganga." Fm Belfast ætla að kveðja veturinn með formlegum hætti í kvöld á Nasa en Sumardagurinn fyrsti er á morgun og því frí hjá flestum. Tónleikarnir eru þeirra síðustu á Íslandi í bili ásamt því að sveitin kveður skemmtistaðinn Nasa, sem stefnt er á að loki í byrjun sumars. „Já, þetta er allt saman mjög dramatískt og það er óneitanlega sorglegt að kveðja Nasa því við höfum átt margar góðar stundir þar. Mér líður eins og Reykjavík sé að missa eina félagsheimilið sitt." Hægt er að sjá stutta auglýsingu fyrir tónleikana í meðfylgjandi myndbandi. Í byrjun maí fer FM Belfast til Berlínar þar sem hún kemur fram á stærstu hátíðum Þýskalands, Rock am Ring og Rock im Park. „Þetta verður fjör en við ætlum að reyna að halda þessu eins þægilegu og auðveldu og við getum. Ég vona að ég verði hress og fái ekki skapsveiflur í hitanum í Berlín. Það væri leiðinlegt fyrir strákana," segir Lóa hlæjandi en um leið og heim er komið er sveitin farin í barneignarfrí. „Við verðum vonandi dugleg að eyða tíma í stúdíóinu og snúum fersk aftur að því liðnu." -áp
Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning