Refsiaðgerðirnar bíta á stjórn Assads 18. apríl 2012 08:30 Bashar al-Assad Alain Juppe, utanríkisráðherra Frakklands, segir refsiaðgerðir alþjóðasamfélagsins gagnvart sýrlenskum stjórnvöldum hafa borið ávöxt. Er talið að sýrlenska ríkisstjórnin hafi þurft að ganga á um helming varasjóðs síns vegna refsiaðgerðanna síðustu misseri. Varasjóðurinn var talinn nema 17 milljörðum Bandaríkjadala, eða 2.160 milljörðum króna, þegar átökin í landinu brutust út í mars í fyrra. Ummæli Juppe féllu við upphaf ráðstefnu 57 ríkja í París þar sem rætt er um að herða refsiaðgerðir gegn ríkisstjórn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Þá kom einnig fram í máli Juppe að sýrlensk stjórnvöld hefðu með ýmsum hætti reynt að komast fram hjá refsiaðgerðum og bætti Juppe við að slíkt yrði að stöðva. Refsiaðgerðirnar hafa meðal annars miðað að því að koma í veg fyrir að olía sé flutt út frá Sýrlandi. Meðal þátttakenda á ráðstefnunni eru Evrópusambandið og Arababandalagið en athygli vakti þó að tvö ríki bandalagsins, Írak og Líbanon, sendu ekki fulltrúa. Átök hafa staðið yfir milli stjórnarhersins í Sýrlandi og uppreisnarmanna frá síðasta vori eftir að herinn hóf að beita sér gegn mótmælendum sem kröfðust afsagnar Bashar al-Assad, forseta. Er talið að allt að 13.500 manns hafi látist í átökunum, mest óbreyttir borgarar.- mþl Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira
Alain Juppe, utanríkisráðherra Frakklands, segir refsiaðgerðir alþjóðasamfélagsins gagnvart sýrlenskum stjórnvöldum hafa borið ávöxt. Er talið að sýrlenska ríkisstjórnin hafi þurft að ganga á um helming varasjóðs síns vegna refsiaðgerðanna síðustu misseri. Varasjóðurinn var talinn nema 17 milljörðum Bandaríkjadala, eða 2.160 milljörðum króna, þegar átökin í landinu brutust út í mars í fyrra. Ummæli Juppe féllu við upphaf ráðstefnu 57 ríkja í París þar sem rætt er um að herða refsiaðgerðir gegn ríkisstjórn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Þá kom einnig fram í máli Juppe að sýrlensk stjórnvöld hefðu með ýmsum hætti reynt að komast fram hjá refsiaðgerðum og bætti Juppe við að slíkt yrði að stöðva. Refsiaðgerðirnar hafa meðal annars miðað að því að koma í veg fyrir að olía sé flutt út frá Sýrlandi. Meðal þátttakenda á ráðstefnunni eru Evrópusambandið og Arababandalagið en athygli vakti þó að tvö ríki bandalagsins, Írak og Líbanon, sendu ekki fulltrúa. Átök hafa staðið yfir milli stjórnarhersins í Sýrlandi og uppreisnarmanna frá síðasta vori eftir að herinn hóf að beita sér gegn mótmælendum sem kröfðust afsagnar Bashar al-Assad, forseta. Er talið að allt að 13.500 manns hafi látist í átökunum, mest óbreyttir borgarar.- mþl
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira