Finnar og forsetar þeirra Marjatta Ísberg skrifar 2. mars 2012 06:00 Þegar ég var að alast upp í Finnlandi, skrifuðu börn um stjórnskipan landsins í skólaritgerð sinni: „Finnland er lýðveldi og er æðsti stjórnandinn Urho Kekkonen sem er kosinn í forsetaembættið á sex ára fresti." Nú geta íslensk skólabörn skrifað: „Ísland er lýðveldi og er æðst ráðandi landsins Ólafur Ragnar Grímsson og er hann skipaður í forsetaembættið á fjögurra ára fresti." Lengi vel var okkur Finnum talin trú um að enginn annar hefði stjórnvisku og gáfur til að stjórna landinu og forða því frá öllum háska. Svo einn daginn kom maður sem bauð honum birginn, sagði: Ég ætla ekki að taka mark á tiktúrum Kekkonens og hans liðs. Og viti menn, það kom í ljós að Kekkonen var ekki ómissandi. Í sjálfu sér skyldi enginn af hverju þessu hafði verið trúað svo lengi. Í forsetatíð Koivistos, eftirmanns Kekkonens, leið þjóðinni vel og efnahagurinn blómstraði. En Finnar voru líka reynslunni ríkari og breyttu lögunum þannig að enginn einstaklingur getur nú setið lengur en 12 ár í embættinu. Á eftir Koivisto hafa þrír einstaklingar náð kosningu og virðist þeim öllum hafa gengið vel að höndla hlutverkið sitt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Halldór 23.8.2025 Halldór Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Þegar ég var að alast upp í Finnlandi, skrifuðu börn um stjórnskipan landsins í skólaritgerð sinni: „Finnland er lýðveldi og er æðsti stjórnandinn Urho Kekkonen sem er kosinn í forsetaembættið á sex ára fresti." Nú geta íslensk skólabörn skrifað: „Ísland er lýðveldi og er æðst ráðandi landsins Ólafur Ragnar Grímsson og er hann skipaður í forsetaembættið á fjögurra ára fresti." Lengi vel var okkur Finnum talin trú um að enginn annar hefði stjórnvisku og gáfur til að stjórna landinu og forða því frá öllum háska. Svo einn daginn kom maður sem bauð honum birginn, sagði: Ég ætla ekki að taka mark á tiktúrum Kekkonens og hans liðs. Og viti menn, það kom í ljós að Kekkonen var ekki ómissandi. Í sjálfu sér skyldi enginn af hverju þessu hafði verið trúað svo lengi. Í forsetatíð Koivistos, eftirmanns Kekkonens, leið þjóðinni vel og efnahagurinn blómstraði. En Finnar voru líka reynslunni ríkari og breyttu lögunum þannig að enginn einstaklingur getur nú setið lengur en 12 ár í embættinu. Á eftir Koivisto hafa þrír einstaklingar náð kosningu og virðist þeim öllum hafa gengið vel að höndla hlutverkið sitt.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar