Undirbýr útrás næringardisksins 20. janúar 2012 16:00 Norðurlandanna Vöruhönnuðurinn Hafsteinn Júlíusson ætlar að koma skartgripum sínum og næringadisk á framfæri erlendis í ár. Fréttablaðið/valli „Þetta er mjög spennandi og við heppin að fá að vera með," segir vöruhönnuðurinn Hafsteinn Júlíusson sem þessa daga undirbýr sína fyrstu för á vörusýningu erlendis. Vörurnar sem Hafsteinn ætlar að sýna á sýningunni Check IN 12 í Stokkhólmi er skartgripalína úr íslenskum mosa og nýjustu afurð sína: næringadiskinn. Næringadiskurinn er matardiskur með hinni gömlu góðu næringartöflunni á og á diskurinn að aðstoða eiganda sinn að velja rétt hlutföll næringar. Hafsteinn var að fá fyrstu sendinguna í hús og segir það hafa verið smá sjokk að taka 1000 diska upp úr kössunum. „Þetta er í fyrsta sinn sem við eigum til lager af vöru en hingað til höfum við einungis verið að afgreiða pantanir frá búðum. Fyrir jólin fengu við til dæmis pöntun upp á 200 skartgripi frá verslun í Dubai sem við urðum að hafna því við áttum ekki til neinn lager." Hafsteinn fékk sérstakt boð á hönnunarsýninguna Check In 12, sem er haldin dagana 7-12 febrúar, en aðeins 10 hönnuðum er boðið. Sýningin er haldin samhliða stóru húsgagnasýningunni Stockholm Furniture Fair. „Við komust í samband við Stefan Nilson, framkvæmdastjóra sýningarinnar sem hreifst af vörunum okkar. Við erum í raun mjög heppin að komast þarna inn því þetta er fámennur hópur hönnuða sem fær að sýna," segir Hafsteinn en Stokkhólmur verður fullur af kaupendum og blaðamönnum víðs vegar að á þessum tíma. „Við erum að fara á svona sýningu í fyrsta sinn og markmiðið er að koma okkar vörum að í Norðurlöndunum á þessu ári." Þess má geta að fleiri íslenskir hönnuðir taka þátt í Stockholm Furniture Fair eins og Netagerðin, Lighthouse, Reynir Sýruson og Á Guðmundsson. - áp Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Sjá meira
„Þetta er mjög spennandi og við heppin að fá að vera með," segir vöruhönnuðurinn Hafsteinn Júlíusson sem þessa daga undirbýr sína fyrstu för á vörusýningu erlendis. Vörurnar sem Hafsteinn ætlar að sýna á sýningunni Check IN 12 í Stokkhólmi er skartgripalína úr íslenskum mosa og nýjustu afurð sína: næringadiskinn. Næringadiskurinn er matardiskur með hinni gömlu góðu næringartöflunni á og á diskurinn að aðstoða eiganda sinn að velja rétt hlutföll næringar. Hafsteinn var að fá fyrstu sendinguna í hús og segir það hafa verið smá sjokk að taka 1000 diska upp úr kössunum. „Þetta er í fyrsta sinn sem við eigum til lager af vöru en hingað til höfum við einungis verið að afgreiða pantanir frá búðum. Fyrir jólin fengu við til dæmis pöntun upp á 200 skartgripi frá verslun í Dubai sem við urðum að hafna því við áttum ekki til neinn lager." Hafsteinn fékk sérstakt boð á hönnunarsýninguna Check In 12, sem er haldin dagana 7-12 febrúar, en aðeins 10 hönnuðum er boðið. Sýningin er haldin samhliða stóru húsgagnasýningunni Stockholm Furniture Fair. „Við komust í samband við Stefan Nilson, framkvæmdastjóra sýningarinnar sem hreifst af vörunum okkar. Við erum í raun mjög heppin að komast þarna inn því þetta er fámennur hópur hönnuða sem fær að sýna," segir Hafsteinn en Stokkhólmur verður fullur af kaupendum og blaðamönnum víðs vegar að á þessum tíma. „Við erum að fara á svona sýningu í fyrsta sinn og markmiðið er að koma okkar vörum að í Norðurlöndunum á þessu ári." Þess má geta að fleiri íslenskir hönnuðir taka þátt í Stockholm Furniture Fair eins og Netagerðin, Lighthouse, Reynir Sýruson og Á Guðmundsson. - áp
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Sjá meira