Ólafur Bjarki og Stella valin best í handboltanum 12. maí 2012 14:37 Ólafur Bjarki Ragnarsson. Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. Ólafur Bjarki var aðalmaðurinn í liði HK sem vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Stella aftur á móti yfirburðamanneskja í N1-deildinni en hennar lið, Fram, varð þrátt fyrir það að sætta sig við silfurverðlaun á Íslandsmótinu í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa kvöldsins.N1-deildin 2011-2012 Úrvalslið karla lið ársins.Markvörður: Aron Rafn Eðvarðsson - HaukarLínumaður: Atli Ævar Ingólfsson - HKVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Bjarni Fritzson - AkureyriMiðjumaður: Örn Ingi Bjarkason - FHN1-deildin 2011-2012 Úrvalslið kvenna lið ársins.Markvörður: Florentina Stanciu, ÍBVLínumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ValurVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, ValurMiðjumaður: Ester Óskarsdóttir, ÍBVVerðlaunahafar:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2012: Guðný Jenny Ásmundsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2012: Bjarki Már Elísson - HKUnglingabikar HSÍ 2012: ÍRMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – Selfoss með 139 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Sólveig Lára Kjærnested – Stjörnunni með 131 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2012: Bjarni Fritzson – Akureyri með 163 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2012: Sigurður Örn Karlsson - VíkingurBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2012: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2012: Matthías Árni Ingimarsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – SelfossBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti markmaður 1.deildar karla 2012: Kristófer Fannar Guðmundsson – ÍRBesti markmaður N1 deildar kvenna 2012: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2012: Aron Rafn Eðvarðsson – HaukarBesta dómaraparið 2012: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2012: Stella Sigurðardóttir - FramValdimarsbikarinn 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti Þjálfari í 1.deild karla 2012: Bjarki Sigurðsson - ÍRBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2012: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2012: Aron Kristjánsson - HaukarEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2012: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Heiðrún Björk Helgadóttir - HKEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2012: Böðvar Páll Ásgeirsson - AftureldingLeikmaður ársins í 1.deild karla 2012: Davíð Georgsson - ÍRBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti leikmaður í N1 deild karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK Olís-deild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. Ólafur Bjarki var aðalmaðurinn í liði HK sem vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Stella aftur á móti yfirburðamanneskja í N1-deildinni en hennar lið, Fram, varð þrátt fyrir það að sætta sig við silfurverðlaun á Íslandsmótinu í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa kvöldsins.N1-deildin 2011-2012 Úrvalslið karla lið ársins.Markvörður: Aron Rafn Eðvarðsson - HaukarLínumaður: Atli Ævar Ingólfsson - HKVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Bjarni Fritzson - AkureyriMiðjumaður: Örn Ingi Bjarkason - FHN1-deildin 2011-2012 Úrvalslið kvenna lið ársins.Markvörður: Florentina Stanciu, ÍBVLínumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ValurVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, ValurMiðjumaður: Ester Óskarsdóttir, ÍBVVerðlaunahafar:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2012: Guðný Jenny Ásmundsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2012: Bjarki Már Elísson - HKUnglingabikar HSÍ 2012: ÍRMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – Selfoss með 139 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Sólveig Lára Kjærnested – Stjörnunni með 131 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2012: Bjarni Fritzson – Akureyri með 163 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2012: Sigurður Örn Karlsson - VíkingurBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2012: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2012: Matthías Árni Ingimarsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – SelfossBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti markmaður 1.deildar karla 2012: Kristófer Fannar Guðmundsson – ÍRBesti markmaður N1 deildar kvenna 2012: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2012: Aron Rafn Eðvarðsson – HaukarBesta dómaraparið 2012: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2012: Stella Sigurðardóttir - FramValdimarsbikarinn 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti Þjálfari í 1.deild karla 2012: Bjarki Sigurðsson - ÍRBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2012: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2012: Aron Kristjánsson - HaukarEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2012: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Heiðrún Björk Helgadóttir - HKEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2012: Böðvar Páll Ásgeirsson - AftureldingLeikmaður ársins í 1.deild karla 2012: Davíð Georgsson - ÍRBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti leikmaður í N1 deild karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK
Olís-deild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira