Bætt kjör námsmanna Hrafnhildur Ragnarsdóttir skrifar 15. nóvember 2012 06:00 Löngu er orðið tímabært að bæta kjör námsmanna og endurskoða núverandi námslánakerfi með hliðsjón af gildandi reglum hjá hinum norrænu ríkjunum. Hér hefur t.a.m. viðgengist að námsmenn fái greidd lán frá LÍN eftir að hafa sýnt fram á námsárangur og lifað á lánum frá einkabanka þangað til. Á þessu hafa bankastofnanir hagnast í fjölda ára. Þessu getum við breytt. Sem dæmi væri hægt að greiða lán til námsmanna beint frá LÍN og þau væru greidd fyrir fram, í byrjun annar eða mánaðarlega. Til að koma í veg fyrir að fólk nýti lánin í annað en nám væri hægt að greiða námslánin eftir að sýnt hefur verið fram á námsárangur, eins og gert er nú, fyrsta árið. Þá hljótum við að vilja búa til hvata til að fólk kjósi að fara í nám og ljúka því. Ein leið væri að hluti námsláns breyttist í styrk fyrir þá námsmenn sem ljúka námi á tilskyldum tíma. Slíkt hvatakerfi væri til hagsbóta ekki einungis fyrir nemendur heldur myndi það einnig mögulega lækka brottfall í háskólum og skila menntuðu fólki fyrr út á vinnumarkaðinn. Svo mætti einnig endurskoða endurgreiðsluhlutfall námslána til að gera greiðslubyrði afborgana viðráðanlegri. Menntunarstig á Íslandi er með því lægsta í Evrópu, á sviði formlegs náms að skyldunámi loknu. Eitt af markmiðum okkar sem þjóðar er að hækka menntunarstig og búa þar með að vel menntuðum mannauði og hafa hér öflugt og fjölbreytt atvinnulíf. Með þessu gerum við það að vænlegri kosti að taka þá ákvörðun að fara í nám. Að fara í nám er kostnaðarsamt og jafnframt er ekkert sem tryggir að námsmenn fái vinnu við hæfi eftir útskrift. Við þurfum að létta þessa ákvarðanatöku ef við ætlum að ná markmiðum okkar að vera vel menntuð þjóð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Löngu er orðið tímabært að bæta kjör námsmanna og endurskoða núverandi námslánakerfi með hliðsjón af gildandi reglum hjá hinum norrænu ríkjunum. Hér hefur t.a.m. viðgengist að námsmenn fái greidd lán frá LÍN eftir að hafa sýnt fram á námsárangur og lifað á lánum frá einkabanka þangað til. Á þessu hafa bankastofnanir hagnast í fjölda ára. Þessu getum við breytt. Sem dæmi væri hægt að greiða lán til námsmanna beint frá LÍN og þau væru greidd fyrir fram, í byrjun annar eða mánaðarlega. Til að koma í veg fyrir að fólk nýti lánin í annað en nám væri hægt að greiða námslánin eftir að sýnt hefur verið fram á námsárangur, eins og gert er nú, fyrsta árið. Þá hljótum við að vilja búa til hvata til að fólk kjósi að fara í nám og ljúka því. Ein leið væri að hluti námsláns breyttist í styrk fyrir þá námsmenn sem ljúka námi á tilskyldum tíma. Slíkt hvatakerfi væri til hagsbóta ekki einungis fyrir nemendur heldur myndi það einnig mögulega lækka brottfall í háskólum og skila menntuðu fólki fyrr út á vinnumarkaðinn. Svo mætti einnig endurskoða endurgreiðsluhlutfall námslána til að gera greiðslubyrði afborgana viðráðanlegri. Menntunarstig á Íslandi er með því lægsta í Evrópu, á sviði formlegs náms að skyldunámi loknu. Eitt af markmiðum okkar sem þjóðar er að hækka menntunarstig og búa þar með að vel menntuðum mannauði og hafa hér öflugt og fjölbreytt atvinnulíf. Með þessu gerum við það að vænlegri kosti að taka þá ákvörðun að fara í nám. Að fara í nám er kostnaðarsamt og jafnframt er ekkert sem tryggir að námsmenn fái vinnu við hæfi eftir útskrift. Við þurfum að létta þessa ákvarðanatöku ef við ætlum að ná markmiðum okkar að vera vel menntuð þjóð.
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun