Þrjú hjól undir bílnum – staða heimila með lánsveð Elín Sigurðardóttir skrifar 15. nóvember 2012 06:00 Þetta er í vinnslu“, „Verið er að ræða þetta“ og „Nefnd hefur verið skipuð til að skoða þessi mál“ eru frasar sem oft heyrast við úrlausn samfélagslegra vandamála. Stundum skilar slík vinna einhverjum árangri og stundum ekki, þannig er lífið. Staða húsnæðisskuldara eftir efnahagshrunið 2008 er eitt slíkt vandamál. Nefndir voru skipaðar og leiðir fundnar á borð við 110% leiðina. Þær leiðir hafa nú verið framkvæmdar fyrir stóran hóp húsnæðisskuldara. Einn hópur skuldara situr þó eftir með sárt ennið, sá hópur sem tók húsnæðislán með lánsveði í annarri eign, oftast vandamanna. Þessar skuldir eru skiljanlega í litlum vanskilum enda fæstir sem vilja láta selja ofan af foreldrum sínum eða tengdaforeldrum og greiða þessar skuldir fyrst allra skulda heimilisins. Miklu hefur verið lofað en ekkert gert til að leiðrétta stöðu þessa hóps. Jafna verður stöðu skuldara með lánsveð þannig að hún verði sambærileg stöðu annarra húsnæðisskuldara. Það er bæði brýnt út frá sanngirnis- og réttlætissjónarmiðum. Skýrsla nefndar efnahagsráðherra sem tók út framkvæmd á 110% leiðinni kom út í september 2011. Þar kom meðal annars fram að það voru einna helst þeir sem vildu sýna aðhald og varkárni við húsnæðiskaup sem tóku lánsveð. Önnur niðurstaða var sú að sá hópur hefði setið eftir við framkvæmd 110% leiðarinnar og standi því nú verr að vígi en þeir sem tóku 100% lán hjá viðskiptabönkunum. Margir hafa reynt að vekja athygli á þessari stöðu lánsveðsskuldara og því óréttlæti sem skuldarar með lánsveð hafa verið beittir við framkvæmd 110% leiðarinnar fram til þessa. Rúmt ár er nú liðið frá því að skýrslan kom út og enn þá hefur ekkert gerst og staða skuldara með lánsveð verri en staða annarra húsnæðisskuldara. „Þrjú hjól undir bílnum en áfram skröltir hann þó…“ segir í gömlum texta. Ég hef þó áhyggjur af því að hjólin undir bílnum hjá fjölskyldum með lánsveð séu orðin mun færri en þrjú og að bíllinn fari að stöðvast hjá ansi mörgum, sem nú eru fangar með fjölskyldur sínar í mikið yfirveðsettu húsnæði og komast ekkert, frekar en bíll sem vantar öll hjólin undir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Er loftlagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson Skoðun Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal Skoðun Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir Skoðun Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) Skoðun Skoðun Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) skrifar Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard skrifar Skoðun Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic skrifar Skoðun Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Er loftlagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Skoðun Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason skrifar Skoðun Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon skrifar Sjá meira
Þetta er í vinnslu“, „Verið er að ræða þetta“ og „Nefnd hefur verið skipuð til að skoða þessi mál“ eru frasar sem oft heyrast við úrlausn samfélagslegra vandamála. Stundum skilar slík vinna einhverjum árangri og stundum ekki, þannig er lífið. Staða húsnæðisskuldara eftir efnahagshrunið 2008 er eitt slíkt vandamál. Nefndir voru skipaðar og leiðir fundnar á borð við 110% leiðina. Þær leiðir hafa nú verið framkvæmdar fyrir stóran hóp húsnæðisskuldara. Einn hópur skuldara situr þó eftir með sárt ennið, sá hópur sem tók húsnæðislán með lánsveði í annarri eign, oftast vandamanna. Þessar skuldir eru skiljanlega í litlum vanskilum enda fæstir sem vilja láta selja ofan af foreldrum sínum eða tengdaforeldrum og greiða þessar skuldir fyrst allra skulda heimilisins. Miklu hefur verið lofað en ekkert gert til að leiðrétta stöðu þessa hóps. Jafna verður stöðu skuldara með lánsveð þannig að hún verði sambærileg stöðu annarra húsnæðisskuldara. Það er bæði brýnt út frá sanngirnis- og réttlætissjónarmiðum. Skýrsla nefndar efnahagsráðherra sem tók út framkvæmd á 110% leiðinni kom út í september 2011. Þar kom meðal annars fram að það voru einna helst þeir sem vildu sýna aðhald og varkárni við húsnæðiskaup sem tóku lánsveð. Önnur niðurstaða var sú að sá hópur hefði setið eftir við framkvæmd 110% leiðarinnar og standi því nú verr að vígi en þeir sem tóku 100% lán hjá viðskiptabönkunum. Margir hafa reynt að vekja athygli á þessari stöðu lánsveðsskuldara og því óréttlæti sem skuldarar með lánsveð hafa verið beittir við framkvæmd 110% leiðarinnar fram til þessa. Rúmt ár er nú liðið frá því að skýrslan kom út og enn þá hefur ekkert gerst og staða skuldara með lánsveð verri en staða annarra húsnæðisskuldara. „Þrjú hjól undir bílnum en áfram skröltir hann þó…“ segir í gömlum texta. Ég hef þó áhyggjur af því að hjólin undir bílnum hjá fjölskyldum með lánsveð séu orðin mun færri en þrjú og að bíllinn fari að stöðvast hjá ansi mörgum, sem nú eru fangar með fjölskyldur sínar í mikið yfirveðsettu húsnæði og komast ekkert, frekar en bíll sem vantar öll hjólin undir.
Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun
Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar
Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar
Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar
Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar
Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun