Innlent

Strætisvagn og fólksbíll lentu saman

Frá vettvangi.
Frá vettvangi. mynd/fréttastofa
Engin slasaðist þegar strætisvagn og fólksbíll lentu í hörðum árekstri á mótum Lönguhlíðar og Flókagötu í Reykjavík um klukkan átta í morgun. Lögregla kannar tildrög þessa, en fólksbíllinn var óökufær eftir áreksturinn og þurfti að fjarlægja hann með kranabíl.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×