Erlent

Fellibylurinn Bud færist nær Mexíkó

Fellibylurinn Bud færist nú nær ströndum Mexíkó en hann er fyrsti fellibylur ársins á Kyrrahafi. Vindhraðinn mælist á um 170 kílómetrum á klukkustund. Gert er ráð fyrir að hann nái landi í Mexíkó síðdegis á morgun og hefur almenningur verið varaður við. Ekki er búist við að þessi fyrsti bylur tímabilsins valdi miklum skemmdum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×