Skyldur þingforseta og sjálfstæði Alþingis 24. janúar 2012 06:00 Forseti Alþingis þarf að fara að lögum. Hann lætur ekki efnislega afstöðu sína – né annarra – ráða störfum sínum. Í átökum á Alþingi þarf forsetinn að vera sanngjarn og réttsýnn, taka tillit til allra sjónarmiða og miðla málum. Mér finnst það leggja miklar skyldur á mínar herðar að hafa fengið við kosningu í embættið nær einróma stuðning allra þingmanna, 59 atkvæði. Þegar „landsdómsmálið" kom fram fyrir jól kannaði ég hvort unnt væri að verða við beiðni flutningsmanns um að setja málið strax á dagskrá. Um það var ekki samkomulag. Eftir frekara samráð varð niðurstaða mín að til þess að halda starfsáætlun og ljúka þingstörfum með samkomulagi væri eina ráðið að taka málið á dagskrá, þó ekki fyrr en þing kæmi saman í janúar. Fyrir svona málamiðlun eru mörg fordæmi. Því var haldið fram að málið væri ekki „þinglegt". Niðurstaða aðallögfræðings Alþingis var afdráttarlaus. Svo var um fleiri lögspekinga. Niðurstaða mín var að taka mætti málið á dagskrá. Framhaldinu réði svo Alþingi. Undanfarna sólarhringa hafa mér borist áskoranir, misjafnlega fallega orðaðar, um að ég eigi að segja af mér sem forseti Alþingis út af þessu máli. Þetta kemur mér á óvart. Ég hef lagt mig alla fram um að fylgja lögum og þingsköpum og fá samkomulag um málsmeðferð. Það er kallað eftir meira sjálfstæði Alþingis. Krafan magnaðist um allan helming eftir hrun. Hvað felst í því? Jú, m.a. að forseti Alþingis sé sem sjálfstæðastur í störfum. Þingsköpum hefur verið breytt til að ýta undir þá þróun. Forsetinn er kjörinn til alls kjörtímabilsins. Hann er því ekki inni í þeim mannabreytingum sem oft verða í ríkisstjórn og forustu þingflokkanna. Í samræmi við þetta hef ég forðast að blanda mér í deilur á þinginu, en ekki hikað við að beita atkvæði mínu eftir sannfæringu minni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Sjá meira
Forseti Alþingis þarf að fara að lögum. Hann lætur ekki efnislega afstöðu sína – né annarra – ráða störfum sínum. Í átökum á Alþingi þarf forsetinn að vera sanngjarn og réttsýnn, taka tillit til allra sjónarmiða og miðla málum. Mér finnst það leggja miklar skyldur á mínar herðar að hafa fengið við kosningu í embættið nær einróma stuðning allra þingmanna, 59 atkvæði. Þegar „landsdómsmálið" kom fram fyrir jól kannaði ég hvort unnt væri að verða við beiðni flutningsmanns um að setja málið strax á dagskrá. Um það var ekki samkomulag. Eftir frekara samráð varð niðurstaða mín að til þess að halda starfsáætlun og ljúka þingstörfum með samkomulagi væri eina ráðið að taka málið á dagskrá, þó ekki fyrr en þing kæmi saman í janúar. Fyrir svona málamiðlun eru mörg fordæmi. Því var haldið fram að málið væri ekki „þinglegt". Niðurstaða aðallögfræðings Alþingis var afdráttarlaus. Svo var um fleiri lögspekinga. Niðurstaða mín var að taka mætti málið á dagskrá. Framhaldinu réði svo Alþingi. Undanfarna sólarhringa hafa mér borist áskoranir, misjafnlega fallega orðaðar, um að ég eigi að segja af mér sem forseti Alþingis út af þessu máli. Þetta kemur mér á óvart. Ég hef lagt mig alla fram um að fylgja lögum og þingsköpum og fá samkomulag um málsmeðferð. Það er kallað eftir meira sjálfstæði Alþingis. Krafan magnaðist um allan helming eftir hrun. Hvað felst í því? Jú, m.a. að forseti Alþingis sé sem sjálfstæðastur í störfum. Þingsköpum hefur verið breytt til að ýta undir þá þróun. Forsetinn er kjörinn til alls kjörtímabilsins. Hann er því ekki inni í þeim mannabreytingum sem oft verða í ríkisstjórn og forustu þingflokkanna. Í samræmi við þetta hef ég forðast að blanda mér í deilur á þinginu, en ekki hikað við að beita atkvæði mínu eftir sannfæringu minni.
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun