Sátt um stjórnarskrárbreytingu? Skúli Magnússon og Ágúst Þór Árnason skrifar 17. desember 2012 06:00 Í beiðni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um álit Feneyjanefndarinnar á frumvarpi til nýrrar stjórnarskrár felst í raun viðurkenning á því að fagleg heildarúttekt á tillögum Stjórnlagaráðs sé forsenda frekara framhalds málsins. Þessi viðurkenning kemur hins vegar ekki aðeins seint heldur skortir einnig á að Íslendingar hafi unnið nauðsynlega heimavinnu svo að nefndin geti komið að málinu með markvissum og uppbyggilegum hætti. Í ljósi þeirrar stöðu sem upp er komin bendir því margt til þess að stjórnarskrármálið haldi áfram að flækjast fyrir mönnum, e.t.v. þannig að það dagi uppi á yfirstandandi þingi. Niðurstaða þess endurskoðunarferlis sem hafið var 2010 yrði þá sú að engar breytingar væru gerðar á stjórnarskrá lýðveldisins. Þetta teljum við miður. Við höfum áður lýst þeirri skoðun okkar að um ákveðnar breytingar á stjórnarskránni sé fyrir hendi breið samstaða, a.m.k. með tilliti til grunnmarkmiða og efnisatriða. Hér má einkum nefna náttúruvernd og auðlindanýtingu, þjóðaratkvæðagreiðslur að kröfu almennings, stjórnarskrárbreytingar, framsal valds til alþjóðastofnana í þágu friðar og alþjóðasamvinnu og styrkingu á stöðu og eftirlitsvaldi Alþingis. Síðastliðið sumar kynntum við hugmynd í frumvarpsformi sem byggist á þessum grundvelli (sjá stjornskipun.is). Ekki fer á milli mála að það er hlutverk Alþingis að hlúa að stjórnskipun landsins og gera þær breytingar á stjórnarskránni sem teljast nauðsynlegar. Alþingi hefur legið undir ámæli um að hafa sinnt þessu hlutverki slælega á undanförnum áratugum og er sú gagnrýni ekki alveg úr lausu lofti gripin. Að okkar mati er ljóst að í samfélaginu eru nú útbreiddar væntingar til þess að ákveðin endurskoðun fari fram á stjórnarskránni. Þessar væntingar fá hljómgrunn í fræðilegri umfjöllun um stjórnskipunarmál. Það hlýtur því að teljast brýnt verkefni stjórnmálamanna að bregðast við þannig að ljóst sé að Alþingi standi undir ábyrgð sinni sem stjórnarskrárgjafi. Í því felst að kanna ber þann grundvöll til sátta sem allt bendir til að sé fyrir hendi um ýmis atriði. Þótt slíka vinnu mætti kenna við "lágmarksbreytingu" (samanborið við hina nýju stjórnarskrá Stjórnlagaráðs) gæti hér allt að einu verið um að ræða umfangsmestu breytingu á íslenskri stjórnarskrá frá upphafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í beiðni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um álit Feneyjanefndarinnar á frumvarpi til nýrrar stjórnarskrár felst í raun viðurkenning á því að fagleg heildarúttekt á tillögum Stjórnlagaráðs sé forsenda frekara framhalds málsins. Þessi viðurkenning kemur hins vegar ekki aðeins seint heldur skortir einnig á að Íslendingar hafi unnið nauðsynlega heimavinnu svo að nefndin geti komið að málinu með markvissum og uppbyggilegum hætti. Í ljósi þeirrar stöðu sem upp er komin bendir því margt til þess að stjórnarskrármálið haldi áfram að flækjast fyrir mönnum, e.t.v. þannig að það dagi uppi á yfirstandandi þingi. Niðurstaða þess endurskoðunarferlis sem hafið var 2010 yrði þá sú að engar breytingar væru gerðar á stjórnarskrá lýðveldisins. Þetta teljum við miður. Við höfum áður lýst þeirri skoðun okkar að um ákveðnar breytingar á stjórnarskránni sé fyrir hendi breið samstaða, a.m.k. með tilliti til grunnmarkmiða og efnisatriða. Hér má einkum nefna náttúruvernd og auðlindanýtingu, þjóðaratkvæðagreiðslur að kröfu almennings, stjórnarskrárbreytingar, framsal valds til alþjóðastofnana í þágu friðar og alþjóðasamvinnu og styrkingu á stöðu og eftirlitsvaldi Alþingis. Síðastliðið sumar kynntum við hugmynd í frumvarpsformi sem byggist á þessum grundvelli (sjá stjornskipun.is). Ekki fer á milli mála að það er hlutverk Alþingis að hlúa að stjórnskipun landsins og gera þær breytingar á stjórnarskránni sem teljast nauðsynlegar. Alþingi hefur legið undir ámæli um að hafa sinnt þessu hlutverki slælega á undanförnum áratugum og er sú gagnrýni ekki alveg úr lausu lofti gripin. Að okkar mati er ljóst að í samfélaginu eru nú útbreiddar væntingar til þess að ákveðin endurskoðun fari fram á stjórnarskránni. Þessar væntingar fá hljómgrunn í fræðilegri umfjöllun um stjórnskipunarmál. Það hlýtur því að teljast brýnt verkefni stjórnmálamanna að bregðast við þannig að ljóst sé að Alþingi standi undir ábyrgð sinni sem stjórnarskrárgjafi. Í því felst að kanna ber þann grundvöll til sátta sem allt bendir til að sé fyrir hendi um ýmis atriði. Þótt slíka vinnu mætti kenna við "lágmarksbreytingu" (samanborið við hina nýju stjórnarskrá Stjórnlagaráðs) gæti hér allt að einu verið um að ræða umfangsmestu breytingu á íslenskri stjórnarskrá frá upphafi.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun