Að leysa vanda fólksins Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar 19. október 2012 06:00 Fram hefur komið í fréttum að Íbúðalánasjóður og bankar hafa leyst til sín og eiga nú um 3.000-4.000 íbúðir. Íbúðalánasjóður átti einn um 2.000 íbúðir nú í október. Ef markaðsvirði þessara íbúða er að meðaltali 30-40 milljónir þýðir það að við það eitt hafa skuldir heimilanna lækkað um 120-160 milljarða. Þetta verður að taka með í reikninginn þegar ráðamenn hreykja sér af því að skuldir heimilanna hafi lækkað. Skuldir heimilanna hafa kannski lækkað en vandi fólksins, fjölskyldna sem misst hafa íbúð sína vegna skulda og hrakist af heimilum sínum út á rándýran leigumarkaðinn hefur aukist gífurlega. Lán bankans breytist í fasteign Þegar banki eignast íbúð vegna skuldar breytist eign bankans úr láni í fasteign. Þannig tapar bankinn engu. Þegar fjölskylda missir íbúð í hendur banka vegna skuldar tapar hún öllu því fé sem hún hefur í áraraðir greitt af láninu sem hvílir á íbúðinni. Ekki nóg með það. Þó að bankinn taki heimilið skuldar fjölskyldan ennþá mismuninn á markaðsvirði íbúðarinnar og áhvílandi láni hafi íbúðin verið yfirveðsett. Heimili með 110% fasteignalán eru yfirveðsett. Öruggt heimili Að fjölskyldur eigi öruggt heimili er ein af grunnstoðum hvers samfélags. Það ætti enginn að búa við þann yfirvofandi ótta, jafnvel árum saman, að missa heimili sitt. Að skapa öllum Íslendingum öruggt heimili er meginviðfangsefni stjórnvalda. Að skapa íslenskum fjölskyldum og börnum samastað þar sem þau geta lifað og búið örugg fyrir ágangi lánadrottna og kröfuhafa ætti að vera eitt af forgangsverkefnum stjórnmálamanna í nánustu framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Fram hefur komið í fréttum að Íbúðalánasjóður og bankar hafa leyst til sín og eiga nú um 3.000-4.000 íbúðir. Íbúðalánasjóður átti einn um 2.000 íbúðir nú í október. Ef markaðsvirði þessara íbúða er að meðaltali 30-40 milljónir þýðir það að við það eitt hafa skuldir heimilanna lækkað um 120-160 milljarða. Þetta verður að taka með í reikninginn þegar ráðamenn hreykja sér af því að skuldir heimilanna hafi lækkað. Skuldir heimilanna hafa kannski lækkað en vandi fólksins, fjölskyldna sem misst hafa íbúð sína vegna skulda og hrakist af heimilum sínum út á rándýran leigumarkaðinn hefur aukist gífurlega. Lán bankans breytist í fasteign Þegar banki eignast íbúð vegna skuldar breytist eign bankans úr láni í fasteign. Þannig tapar bankinn engu. Þegar fjölskylda missir íbúð í hendur banka vegna skuldar tapar hún öllu því fé sem hún hefur í áraraðir greitt af láninu sem hvílir á íbúðinni. Ekki nóg með það. Þó að bankinn taki heimilið skuldar fjölskyldan ennþá mismuninn á markaðsvirði íbúðarinnar og áhvílandi láni hafi íbúðin verið yfirveðsett. Heimili með 110% fasteignalán eru yfirveðsett. Öruggt heimili Að fjölskyldur eigi öruggt heimili er ein af grunnstoðum hvers samfélags. Það ætti enginn að búa við þann yfirvofandi ótta, jafnvel árum saman, að missa heimili sitt. Að skapa öllum Íslendingum öruggt heimili er meginviðfangsefni stjórnvalda. Að skapa íslenskum fjölskyldum og börnum samastað þar sem þau geta lifað og búið örugg fyrir ágangi lánadrottna og kröfuhafa ætti að vera eitt af forgangsverkefnum stjórnmálamanna í nánustu framtíð.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun