Vice teygir anga sína til Íslands 4. apríl 2012 19:30 Daníel Ólafsson er nýr tengiliður lífstílstímaritsins Vice á Íslandi og fullyrðir að aukinn umfjöllun verði um Ísland í tímaritinu og á vefsíðunni. Fréttablaðið/gva „Ég skrifaði undir ráðningarsamning á servíettu í Stokkhólmi í febrúar," segir Daníel Ólafsson plötusnúður, viðskiptafræðinemi og nú tengiliður tímaritsins Vice á Íslandi. Daníel var að dreifa nýjasta tölublaði tímaritsins á höfuðborgarsvæðinu er Fréttablaðið náði af honum tali en blaðið er ókeypis. Vice tímaritið er þekkt lífstílsrit og upprunalega frá Kanada. Tímaritið kemur út mánaðarlega í 29 löndum í heiminum. „Það eru nokkur ár síðan tímaritinu var dreift hér á landi en núna verður því dreift reglulega í Reykjavík. Ég er svokallaður tengiliður Vice á Íslandi en þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru með svoleiðis," segir Daníel sem kynntist Michael Mohn, umsjónaraðila Vice á Norðurlöndunum, er hann spilaði í partýi sem tímaritið hélt í Stokkhólmi. „Það má segja að ég hafi verið ráðinn á staðnum. Síðan þá hef ég farið tvisvar til Stokkhólms til að funda og spila á viðburðum en Vice eru þekktir fyrir að kunna halda góð partý. Í síðasta partýi tróð til dæmis sænska söngkonan Robyn upp." Daníel og Mohn voru saman að vinna á vegum Vice á Íslandi um helgina þar sem þeir fjölluðu um Reykjavík Fashion Festival. Mohn er mjög hrifinn af Íslandi. „Hann elskar Ísland og íhugar að kaupa sér húsnæði hérna í nánustu framtíð." Vice er allsherjar margmiðlunarfyritæki með prentútgáfu, vefsíðuna Vice.com og nýstofnaða sjónvarpsstöð og þekkt fyrir umdeildar myndbirtingar. Daníel á von á því með ráðningu hans komi umfjöllun um Ísland að aukast í blaðinu og á heimasíðunni. „Ég er með nokkur verkefni í vinnslu en tek öllum hugmyndum fagnandi. Tímaritið býður upp á marga möguleika og er mjög framarlega í tækninni." -áp Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
„Ég skrifaði undir ráðningarsamning á servíettu í Stokkhólmi í febrúar," segir Daníel Ólafsson plötusnúður, viðskiptafræðinemi og nú tengiliður tímaritsins Vice á Íslandi. Daníel var að dreifa nýjasta tölublaði tímaritsins á höfuðborgarsvæðinu er Fréttablaðið náði af honum tali en blaðið er ókeypis. Vice tímaritið er þekkt lífstílsrit og upprunalega frá Kanada. Tímaritið kemur út mánaðarlega í 29 löndum í heiminum. „Það eru nokkur ár síðan tímaritinu var dreift hér á landi en núna verður því dreift reglulega í Reykjavík. Ég er svokallaður tengiliður Vice á Íslandi en þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru með svoleiðis," segir Daníel sem kynntist Michael Mohn, umsjónaraðila Vice á Norðurlöndunum, er hann spilaði í partýi sem tímaritið hélt í Stokkhólmi. „Það má segja að ég hafi verið ráðinn á staðnum. Síðan þá hef ég farið tvisvar til Stokkhólms til að funda og spila á viðburðum en Vice eru þekktir fyrir að kunna halda góð partý. Í síðasta partýi tróð til dæmis sænska söngkonan Robyn upp." Daníel og Mohn voru saman að vinna á vegum Vice á Íslandi um helgina þar sem þeir fjölluðu um Reykjavík Fashion Festival. Mohn er mjög hrifinn af Íslandi. „Hann elskar Ísland og íhugar að kaupa sér húsnæði hérna í nánustu framtíð." Vice er allsherjar margmiðlunarfyritæki með prentútgáfu, vefsíðuna Vice.com og nýstofnaða sjónvarpsstöð og þekkt fyrir umdeildar myndbirtingar. Daníel á von á því með ráðningu hans komi umfjöllun um Ísland að aukast í blaðinu og á heimasíðunni. „Ég er með nokkur verkefni í vinnslu en tek öllum hugmyndum fagnandi. Tímaritið býður upp á marga möguleika og er mjög framarlega í tækninni." -áp
Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira