Lífið

Fögnuðu nýrri fótboltasíðu

Arnar Gunnlaugsson, Atli Eðvaldsson og Tryggvi Guðmundsson voru viðstaddir opnun síðunnar.fréttablaðið/hag
Arnar Gunnlaugsson, Atli Eðvaldsson og Tryggvi Guðmundsson voru viðstaddir opnun síðunnar.fréttablaðið/hag
Nýrri fótboltavefsíðu, 433.is, var fagnað á sportbarnum Úrillu górillunni á föstudagskvöld. Margir kunnir fótboltakappar létu sjá sig og Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, opnaði vefsíðuna formlega.

Á vefsíðunni verður ítarleg umfjöllun um innlendan og erlendan fótbolta. Fjórir starfsmenn verða í fullu starfi og verður töluverð áhersla lögð á sjónvarp og umfjöllun um atvinnumenn erlendis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.