Powerade-bikarinn í körfu: Snæfellingar komu fram hefndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2012 21:18 Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells. Mynd/Stefán Fimm félög tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í dag og í kvöld. Stjarnan, Keflavík og Njarðvík áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leikjum en það var meiri spenna í Fjárhúsinu í Stykkishólmi og í Röstinni í Grindavík. Grindavíkingar unnu nauman sigur á Fjölni í Grindavík, 101-98, þar sem Fjölnismenn unnu upp ellefu stiga forskot í fjórða leikhlutanum og voru komnir einu stigi yfir þegar 56 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar voru hinsvegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér sigur. Þór úr Þorlákshöfn vann Snæfell í deildarleik félaganna í Hólminum fyrir helgi og tryggði sér þar með toppsætið yfir jólin. Snæfellingar hefndu fyrir tapið með því að slá Þórsliðið út úr bikarnum á sama stað í kvöld þar sem Jay Threatt fór á kostum og var með 27 stig og 10 stoðsendingar. Snæfell vann leikinn 91-83. 1. deildarlið Vals og Reynis úr Sandgerði komust áfram í átta liða úrslitin á föstudag og laugardag en lokaleikur sextán liða úrslitanna fer síðan fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum annað kvöld þegar 1. deildarlið Hauka tekur á móti ÍR.Úrslitin í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í dag:Grindavík-Fjölnir 101-98 (20-21, 34-28, 27-21, 20-28)Grindavík: Aaron Broussard 36/8 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/7 fráköst, Samuel Zeglinski 13/4 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 11/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/7 fráköst/3 varin skot, Björn Steinar Brynjólfsson 6.Fjölnir: Jón Sverrisson 24/18 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 20/6 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 19/14 fráköst, Paul Anthony Williams 16/8 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Tómas Heiðar Tómasson 7, Gunnar Ólafsson 3.Stjarnan-KFÍ 97-78 (15-21, 26-19, 31-17, 25-21)Stjarnan: Brian Mills 26/6 fráköst, Jovan Zdravevski 18, Justin Shouse 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 11/10 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 6/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 3/5 fráköst.KFÍ: Tyrone Lorenzo Bradshaw 20/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 17, Jón Hrafn Baldvinsson 13, Mirko Stefán Virijevic 11/5 fráköst, Damier Erik Pitts 10/8 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 5, Leó Sigurðsson 2.Haukar b-Njarðvík 57-112 (17-27, 16-26, 12-29, 12-30)Haukar b: Sveinn Ómar Sveinsson 15/10 fráköst, Daníel Örn Árnason 12/4 fráköst, Emil Örn Sigurðarson 8, Gunnar Birgir Sandholt 6/4 fráköst, Kristinn Geir Pálsson 4, Haraldur Örn Sturluson 4, Gunnlaugur Már Briem 3/4 fráköst, Marel Örn Guðlaugsson 3, Elvar Steinn Traustason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 18, Oddur Birnir Pétursson 16, Maciej Stanislav Baginski 15/6 stolnir, Ágúst Orrason 13, Magnús Már Traustason 13, Ólafur Helgi Jónsson 12/8 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Marcus Van 6/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/6 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3/5 fráköst, Nigel Moore 2, Brynjar Þór Guðnason 1.Keflavík-Hamar 93-75 (17-10, 25-22, 24-20, 27-23)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/5 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/11 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Craion 14/18 fráköst, Andri Daníelsson 13/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Andri Þór Skúlason 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 15, Ragnar Á. Nathanaelsson 14/19 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 5, Lárus Jónsson 5, Bjartmar Halldórsson 4/5 fráköst.Snæfell-Þór Þ. 91-83 (25-30, 25-20, 22-18, 19-15)Snæfell: Jay Threatt 27/4 fráköst/10 stoðsendingar, Asim McQueen 21/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 11, Ólafur Torfason 9, Sveinn Arnar Davíðsson 9, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7.Þór Þ.: David Bernard Jackson 23/4 fráköst, Benjamin Curtis Smith 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Darrell Flake 16/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 9, Guðmundur Jónsson 5/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 5/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Sjá meira
Fimm félög tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í dag og í kvöld. Stjarnan, Keflavík og Njarðvík áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leikjum en það var meiri spenna í Fjárhúsinu í Stykkishólmi og í Röstinni í Grindavík. Grindavíkingar unnu nauman sigur á Fjölni í Grindavík, 101-98, þar sem Fjölnismenn unnu upp ellefu stiga forskot í fjórða leikhlutanum og voru komnir einu stigi yfir þegar 56 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar voru hinsvegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér sigur. Þór úr Þorlákshöfn vann Snæfell í deildarleik félaganna í Hólminum fyrir helgi og tryggði sér þar með toppsætið yfir jólin. Snæfellingar hefndu fyrir tapið með því að slá Þórsliðið út úr bikarnum á sama stað í kvöld þar sem Jay Threatt fór á kostum og var með 27 stig og 10 stoðsendingar. Snæfell vann leikinn 91-83. 1. deildarlið Vals og Reynis úr Sandgerði komust áfram í átta liða úrslitin á föstudag og laugardag en lokaleikur sextán liða úrslitanna fer síðan fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum annað kvöld þegar 1. deildarlið Hauka tekur á móti ÍR.Úrslitin í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í dag:Grindavík-Fjölnir 101-98 (20-21, 34-28, 27-21, 20-28)Grindavík: Aaron Broussard 36/8 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/7 fráköst, Samuel Zeglinski 13/4 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 11/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/7 fráköst/3 varin skot, Björn Steinar Brynjólfsson 6.Fjölnir: Jón Sverrisson 24/18 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 20/6 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 19/14 fráköst, Paul Anthony Williams 16/8 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Tómas Heiðar Tómasson 7, Gunnar Ólafsson 3.Stjarnan-KFÍ 97-78 (15-21, 26-19, 31-17, 25-21)Stjarnan: Brian Mills 26/6 fráköst, Jovan Zdravevski 18, Justin Shouse 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 11/10 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 6/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 3/5 fráköst.KFÍ: Tyrone Lorenzo Bradshaw 20/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 17, Jón Hrafn Baldvinsson 13, Mirko Stefán Virijevic 11/5 fráköst, Damier Erik Pitts 10/8 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 5, Leó Sigurðsson 2.Haukar b-Njarðvík 57-112 (17-27, 16-26, 12-29, 12-30)Haukar b: Sveinn Ómar Sveinsson 15/10 fráköst, Daníel Örn Árnason 12/4 fráköst, Emil Örn Sigurðarson 8, Gunnar Birgir Sandholt 6/4 fráköst, Kristinn Geir Pálsson 4, Haraldur Örn Sturluson 4, Gunnlaugur Már Briem 3/4 fráköst, Marel Örn Guðlaugsson 3, Elvar Steinn Traustason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 18, Oddur Birnir Pétursson 16, Maciej Stanislav Baginski 15/6 stolnir, Ágúst Orrason 13, Magnús Már Traustason 13, Ólafur Helgi Jónsson 12/8 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Marcus Van 6/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/6 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3/5 fráköst, Nigel Moore 2, Brynjar Þór Guðnason 1.Keflavík-Hamar 93-75 (17-10, 25-22, 24-20, 27-23)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/5 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/11 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Craion 14/18 fráköst, Andri Daníelsson 13/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Andri Þór Skúlason 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 15, Ragnar Á. Nathanaelsson 14/19 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 5, Lárus Jónsson 5, Bjartmar Halldórsson 4/5 fráköst.Snæfell-Þór Þ. 91-83 (25-30, 25-20, 22-18, 19-15)Snæfell: Jay Threatt 27/4 fráköst/10 stoðsendingar, Asim McQueen 21/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 11, Ólafur Torfason 9, Sveinn Arnar Davíðsson 9, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7.Þór Þ.: David Bernard Jackson 23/4 fráköst, Benjamin Curtis Smith 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Darrell Flake 16/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 9, Guðmundur Jónsson 5/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 5/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Sjá meira