Powerade-bikarinn í körfu: Snæfellingar komu fram hefndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2012 21:18 Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells. Mynd/Stefán Fimm félög tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í dag og í kvöld. Stjarnan, Keflavík og Njarðvík áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leikjum en það var meiri spenna í Fjárhúsinu í Stykkishólmi og í Röstinni í Grindavík. Grindavíkingar unnu nauman sigur á Fjölni í Grindavík, 101-98, þar sem Fjölnismenn unnu upp ellefu stiga forskot í fjórða leikhlutanum og voru komnir einu stigi yfir þegar 56 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar voru hinsvegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér sigur. Þór úr Þorlákshöfn vann Snæfell í deildarleik félaganna í Hólminum fyrir helgi og tryggði sér þar með toppsætið yfir jólin. Snæfellingar hefndu fyrir tapið með því að slá Þórsliðið út úr bikarnum á sama stað í kvöld þar sem Jay Threatt fór á kostum og var með 27 stig og 10 stoðsendingar. Snæfell vann leikinn 91-83. 1. deildarlið Vals og Reynis úr Sandgerði komust áfram í átta liða úrslitin á föstudag og laugardag en lokaleikur sextán liða úrslitanna fer síðan fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum annað kvöld þegar 1. deildarlið Hauka tekur á móti ÍR.Úrslitin í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í dag:Grindavík-Fjölnir 101-98 (20-21, 34-28, 27-21, 20-28)Grindavík: Aaron Broussard 36/8 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/7 fráköst, Samuel Zeglinski 13/4 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 11/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/7 fráköst/3 varin skot, Björn Steinar Brynjólfsson 6.Fjölnir: Jón Sverrisson 24/18 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 20/6 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 19/14 fráköst, Paul Anthony Williams 16/8 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Tómas Heiðar Tómasson 7, Gunnar Ólafsson 3.Stjarnan-KFÍ 97-78 (15-21, 26-19, 31-17, 25-21)Stjarnan: Brian Mills 26/6 fráköst, Jovan Zdravevski 18, Justin Shouse 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 11/10 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 6/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 3/5 fráköst.KFÍ: Tyrone Lorenzo Bradshaw 20/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 17, Jón Hrafn Baldvinsson 13, Mirko Stefán Virijevic 11/5 fráköst, Damier Erik Pitts 10/8 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 5, Leó Sigurðsson 2.Haukar b-Njarðvík 57-112 (17-27, 16-26, 12-29, 12-30)Haukar b: Sveinn Ómar Sveinsson 15/10 fráköst, Daníel Örn Árnason 12/4 fráköst, Emil Örn Sigurðarson 8, Gunnar Birgir Sandholt 6/4 fráköst, Kristinn Geir Pálsson 4, Haraldur Örn Sturluson 4, Gunnlaugur Már Briem 3/4 fráköst, Marel Örn Guðlaugsson 3, Elvar Steinn Traustason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 18, Oddur Birnir Pétursson 16, Maciej Stanislav Baginski 15/6 stolnir, Ágúst Orrason 13, Magnús Már Traustason 13, Ólafur Helgi Jónsson 12/8 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Marcus Van 6/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/6 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3/5 fráköst, Nigel Moore 2, Brynjar Þór Guðnason 1.Keflavík-Hamar 93-75 (17-10, 25-22, 24-20, 27-23)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/5 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/11 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Craion 14/18 fráköst, Andri Daníelsson 13/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Andri Þór Skúlason 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 15, Ragnar Á. Nathanaelsson 14/19 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 5, Lárus Jónsson 5, Bjartmar Halldórsson 4/5 fráköst.Snæfell-Þór Þ. 91-83 (25-30, 25-20, 22-18, 19-15)Snæfell: Jay Threatt 27/4 fráköst/10 stoðsendingar, Asim McQueen 21/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 11, Ólafur Torfason 9, Sveinn Arnar Davíðsson 9, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7.Þór Þ.: David Bernard Jackson 23/4 fráköst, Benjamin Curtis Smith 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Darrell Flake 16/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 9, Guðmundur Jónsson 5/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 5/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Fimm félög tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í dag og í kvöld. Stjarnan, Keflavík og Njarðvík áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leikjum en það var meiri spenna í Fjárhúsinu í Stykkishólmi og í Röstinni í Grindavík. Grindavíkingar unnu nauman sigur á Fjölni í Grindavík, 101-98, þar sem Fjölnismenn unnu upp ellefu stiga forskot í fjórða leikhlutanum og voru komnir einu stigi yfir þegar 56 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar voru hinsvegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér sigur. Þór úr Þorlákshöfn vann Snæfell í deildarleik félaganna í Hólminum fyrir helgi og tryggði sér þar með toppsætið yfir jólin. Snæfellingar hefndu fyrir tapið með því að slá Þórsliðið út úr bikarnum á sama stað í kvöld þar sem Jay Threatt fór á kostum og var með 27 stig og 10 stoðsendingar. Snæfell vann leikinn 91-83. 1. deildarlið Vals og Reynis úr Sandgerði komust áfram í átta liða úrslitin á föstudag og laugardag en lokaleikur sextán liða úrslitanna fer síðan fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum annað kvöld þegar 1. deildarlið Hauka tekur á móti ÍR.Úrslitin í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í dag:Grindavík-Fjölnir 101-98 (20-21, 34-28, 27-21, 20-28)Grindavík: Aaron Broussard 36/8 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/7 fráköst, Samuel Zeglinski 13/4 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 11/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/7 fráköst/3 varin skot, Björn Steinar Brynjólfsson 6.Fjölnir: Jón Sverrisson 24/18 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 20/6 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 19/14 fráköst, Paul Anthony Williams 16/8 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Tómas Heiðar Tómasson 7, Gunnar Ólafsson 3.Stjarnan-KFÍ 97-78 (15-21, 26-19, 31-17, 25-21)Stjarnan: Brian Mills 26/6 fráköst, Jovan Zdravevski 18, Justin Shouse 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 11/10 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 6/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 3/5 fráköst.KFÍ: Tyrone Lorenzo Bradshaw 20/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 17, Jón Hrafn Baldvinsson 13, Mirko Stefán Virijevic 11/5 fráköst, Damier Erik Pitts 10/8 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 5, Leó Sigurðsson 2.Haukar b-Njarðvík 57-112 (17-27, 16-26, 12-29, 12-30)Haukar b: Sveinn Ómar Sveinsson 15/10 fráköst, Daníel Örn Árnason 12/4 fráköst, Emil Örn Sigurðarson 8, Gunnar Birgir Sandholt 6/4 fráköst, Kristinn Geir Pálsson 4, Haraldur Örn Sturluson 4, Gunnlaugur Már Briem 3/4 fráköst, Marel Örn Guðlaugsson 3, Elvar Steinn Traustason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 18, Oddur Birnir Pétursson 16, Maciej Stanislav Baginski 15/6 stolnir, Ágúst Orrason 13, Magnús Már Traustason 13, Ólafur Helgi Jónsson 12/8 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Marcus Van 6/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/6 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3/5 fráköst, Nigel Moore 2, Brynjar Þór Guðnason 1.Keflavík-Hamar 93-75 (17-10, 25-22, 24-20, 27-23)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/5 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/11 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Craion 14/18 fráköst, Andri Daníelsson 13/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Andri Þór Skúlason 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 15, Ragnar Á. Nathanaelsson 14/19 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 5, Lárus Jónsson 5, Bjartmar Halldórsson 4/5 fráköst.Snæfell-Þór Þ. 91-83 (25-30, 25-20, 22-18, 19-15)Snæfell: Jay Threatt 27/4 fráköst/10 stoðsendingar, Asim McQueen 21/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 11, Ólafur Torfason 9, Sveinn Arnar Davíðsson 9, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7.Þór Þ.: David Bernard Jackson 23/4 fráköst, Benjamin Curtis Smith 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Darrell Flake 16/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 9, Guðmundur Jónsson 5/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 5/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira