Innlent

Dönsk herflutningavél á Reykjavíkurflugvelli

Frá Reykjavíkurflugvelli í dag.
Frá Reykjavíkurflugvelli í dag. mynd/fréttastofa
Dönsk herflutningavél lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir skömmu. Flugvélin er af gerðinni Lockheed C-130 Hercules. Samkvæmt upplýsingum frá Flugþjónustunni var flugvélin að flytja hóp af fólki hingað til lands. Hún heldur síðan af landi brott seinna í dag en ferðinni er heitið Jótlands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×