Erlent

Sprenging og átök í Sýrlandi

Friðargæsluliðar Sameinuðu Þjóðanna á ferð um Sýrland.
Friðargæsluliðar Sameinuðu Þjóðanna á ferð um Sýrland. Mynd/AFP
Sautján óbreyttir borgarar, þar á meðal tíu konur, féllu í sprengingu í suðurhluta sýrlensku borgarinnar Deraa í nótt. Átök brutust út á milli uppreisnarmanna og stjórnarherliða í kjölfarið og var aðalvegi frá Damascus höfuðborg landsins lokað með logandi dekkjum. Að minnsta kosti 44 sýrlenskir borgarar létust í gær og 25 hermenn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×