Erlent

Tíðar hákarlaárásir í Ástralíu undanfarið

Ástralskur brimbrettakappi liggur nú alvarlega slasaður á sjúkrahúsi eftir að hákarl réðst á hann. Árásin átti sér stað í bænum Newcastle sem er norðan við stórborgina Sidney. Fyrr í mánuðinum varð önnur hákarlaárás á sömu slóðum og í desember sú þriðja. Hákarlaárásir eru annars fátíðar í Ástralíu og en á síðustu 22 árum hafa 27 látið lífið í slíkri árás.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×