Fótboltamaðurinn David Beckham, 37 ára, og liðið sem hann spilar með, LA Galaxy, mætti uppábúinn með skegg í Hvíta húsið þar sem forseti Bandaríkjanna Barack Obama, 50 ára, tók á móti honum.
Fótboltaliðið skoðaði sig um í Hvíta húsinu á sama tíma og því var formlega óskað til hamingju með að sigra MLS deildina í Bandaríkjunum.
Skoða má skeggjaðan David betur í myndasafni.
Skeggjaður Beckham
