Kannski rétt að takmarka veiðar á ýsu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. júlí 2012 19:36 Ef dregið hefði verið meira úr ýsuveiðum síðastliðin ár hefði verið hægt að nýta sterka stofna betur. Þetta segir forstjóri Hafrannsóknarstofnunar sem vill skoða hvort rétt sé að takmarka veiðar á ákveðnum svæðum til að vernda stofninn. Sjávarútvegsráðherra ákvað í gær hver heildaraflinn verður fiskveiðiárið 2012 til 2013. Sjötta árið röð verður dregið úr veiðum á ýsu en aðeins var gefinn út kvóti fyrir 36 þúsund tonn. Þannig er aflamark í ýsu næsta fiskveiðiárið aðeins 40% þess sem það var fiskveiðiarið 2006/07. Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir að eftir mjög sterka árganga í kringum aldamótin, sérstaklega árið 2003, þá séu nú fjórir lélegir árgangar að koma inn í ýsuveiðarnar. „Við lögðum til töluvert vægari sókn. Töluvert vægari sókn þannig að þessir árgangar myndu endast í fleiri ár. Það var okkar tillaga og það var ekki farið fyllilega eftir því. Þannig að við teljum að það hefði mátt gera það skynsamlegra þannig að skellurinn hefði orðið heldur mýkri en það breytir kannski ekki því að við hefðum setið uppi með þessi fjóra lélegu árganga sem við erum núna að sjá núna í farvatinu," segir Jóhann. Jóhann segir erfitt að segja til um hvað skýringar séu á þessari lélegu nýliðun. Um aldamótin hafi ýsan tekið að færa sig í miklu mæli norður fyrir land samhliða hlýnun í sjónum. Nú sé staðan sú að meirihluti stofnsins sé á norðurmiðum en lugninn af honum lá áður fyrir sunnaland og vestanland. „Þannig það er náttúrulega stórbreyting á," segir Jóhann. Hann segir megnið af veiðunum á ýsu nú fara fram við sunnavert landið. Hafrannsóknarstofnun ætli að skoða hvort að rétt sé að takmarka veiðar á því svæði til að vernda stofninn. „Þannig að þegar tiltekið magn væri komið á land af ýsu sunnan við landið þá yrði sókninni beint norður fyrir land." Tengdar fréttir Alvarlegt ástand á ýsustofninum Ástand ýsustofnsins er alvarlegt að mati formanns Landssambands íslenskra útvegsmanna. Hann telur að það geta haft veruleg áhrif á útgerðirnar að minnka þurfi ýsukvótann og valdið erfiðleikum í stýringu á veiðunum. 14. júlí 2012 12:27 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Ef dregið hefði verið meira úr ýsuveiðum síðastliðin ár hefði verið hægt að nýta sterka stofna betur. Þetta segir forstjóri Hafrannsóknarstofnunar sem vill skoða hvort rétt sé að takmarka veiðar á ákveðnum svæðum til að vernda stofninn. Sjávarútvegsráðherra ákvað í gær hver heildaraflinn verður fiskveiðiárið 2012 til 2013. Sjötta árið röð verður dregið úr veiðum á ýsu en aðeins var gefinn út kvóti fyrir 36 þúsund tonn. Þannig er aflamark í ýsu næsta fiskveiðiárið aðeins 40% þess sem það var fiskveiðiarið 2006/07. Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir að eftir mjög sterka árganga í kringum aldamótin, sérstaklega árið 2003, þá séu nú fjórir lélegir árgangar að koma inn í ýsuveiðarnar. „Við lögðum til töluvert vægari sókn. Töluvert vægari sókn þannig að þessir árgangar myndu endast í fleiri ár. Það var okkar tillaga og það var ekki farið fyllilega eftir því. Þannig að við teljum að það hefði mátt gera það skynsamlegra þannig að skellurinn hefði orðið heldur mýkri en það breytir kannski ekki því að við hefðum setið uppi með þessi fjóra lélegu árganga sem við erum núna að sjá núna í farvatinu," segir Jóhann. Jóhann segir erfitt að segja til um hvað skýringar séu á þessari lélegu nýliðun. Um aldamótin hafi ýsan tekið að færa sig í miklu mæli norður fyrir land samhliða hlýnun í sjónum. Nú sé staðan sú að meirihluti stofnsins sé á norðurmiðum en lugninn af honum lá áður fyrir sunnaland og vestanland. „Þannig það er náttúrulega stórbreyting á," segir Jóhann. Hann segir megnið af veiðunum á ýsu nú fara fram við sunnavert landið. Hafrannsóknarstofnun ætli að skoða hvort að rétt sé að takmarka veiðar á því svæði til að vernda stofninn. „Þannig að þegar tiltekið magn væri komið á land af ýsu sunnan við landið þá yrði sókninni beint norður fyrir land."
Tengdar fréttir Alvarlegt ástand á ýsustofninum Ástand ýsustofnsins er alvarlegt að mati formanns Landssambands íslenskra útvegsmanna. Hann telur að það geta haft veruleg áhrif á útgerðirnar að minnka þurfi ýsukvótann og valdið erfiðleikum í stýringu á veiðunum. 14. júlí 2012 12:27 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Alvarlegt ástand á ýsustofninum Ástand ýsustofnsins er alvarlegt að mati formanns Landssambands íslenskra útvegsmanna. Hann telur að það geta haft veruleg áhrif á útgerðirnar að minnka þurfi ýsukvótann og valdið erfiðleikum í stýringu á veiðunum. 14. júlí 2012 12:27