Stuðningsgrein: Þess vegna kýs ég Andreu Þórður Björn Sigurðsson skrifar 26. júní 2012 18:00 Margir hafa birt góðar greinar til stuðnings við framboð Andreu Ólafsdóttur til forseta síðstu daga þar sem kostir framboðs hennar hafa verið tíundaðir. Ég hef ekki miklu við greinarnar að bæta en langar að koma á framfæri hvers vegna ég mun kjósa Andreu. Innihald framboðs Andreu er róttækt og ótvírætt. Andrea hefur sagst vera reiðubúin að fara ótroðnar slóðir í embætti en þó innan ramma stjórnskipaninnar. Hún er reiðubúin að beita embættinu svo meirihlutavilji nái fram að ganga. Ekki er vanþörf á því að mínu viti. Ýmsir hafa verið reiðubúinir að benda á hið augljósa, það er að fjármagnsöflin hafi lagt stein í götu lýðræðis. Slíkar ábendingar eru góðra gjalda verðar en hafa hingað til ekki dugað til að koma nauðsynlegum breytingum af stað. Steinninn situr fastur. Andrea þorir, getur og vill ryðja þessum steini úr vegi. Þess vegna mun ég kjósa hana. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Margir hafa birt góðar greinar til stuðnings við framboð Andreu Ólafsdóttur til forseta síðstu daga þar sem kostir framboðs hennar hafa verið tíundaðir. Ég hef ekki miklu við greinarnar að bæta en langar að koma á framfæri hvers vegna ég mun kjósa Andreu. Innihald framboðs Andreu er róttækt og ótvírætt. Andrea hefur sagst vera reiðubúin að fara ótroðnar slóðir í embætti en þó innan ramma stjórnskipaninnar. Hún er reiðubúin að beita embættinu svo meirihlutavilji nái fram að ganga. Ekki er vanþörf á því að mínu viti. Ýmsir hafa verið reiðubúinir að benda á hið augljósa, það er að fjármagnsöflin hafi lagt stein í götu lýðræðis. Slíkar ábendingar eru góðra gjalda verðar en hafa hingað til ekki dugað til að koma nauðsynlegum breytingum af stað. Steinninn situr fastur. Andrea þorir, getur og vill ryðja þessum steini úr vegi. Þess vegna mun ég kjósa hana.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar