Styðjum stelpurnar okkar! Eva Einarsdóttir og Eva Baldursdóttir skrifar 24. október 2012 20:42 Á kvennafrídeginum er mikilvægt að efla og hvetja konur til dáða, ungar sem aldnar, í allri flóru samfélagsins. Íþróttir hafa lengi vel verið vígi karlpeningsins, en tölur um fjölda iðkenda í boltaíþróttum benda til þess að mikil aukning sé hjá stelpum í íþróttum frá því sem áður var. Íslenskar konur hafa á undanförnum misserum unnið til mikilla sigra á vettvangi íþróttanna og eru þær öflugar fyrirmyndir fyrir íþróttakonur framtíðarinnar. Nú á dögum var Gerpla Evrópumeistari í hópfimleikum, kvennalandslið okkar í handbolta komst á heimsmeistaramót í Brasilíu og skilaði góðum árangri, þá fór kvennalandslið okkar í knattspyrnu á síðasta evrópumeistaramót, en A-landsliði hafði ekki áður tekist það. Aðsóknartölur og fjármagn í íþróttum á afreksstigi virðist hins vegar ekki endurspegla þann gríðarlega árangur sem stelpurnar okkar eru að ná. Ef aðsókn á íþróttamót og leiki kynja er skoðuð má sjá karlarnir taka mun meira til sín. Leiða má líkur af því að talsvert halli sé á peningahliðina hvað stelpur varðar, sérstaklega ef skoðað eru laun íþróttamann í atvinnumennsku og framlög almennt. Þetta tvennt kann að spila saman, laun og tekjur sem fást af aðsókn. Þetta ójafnvægi þarf að leiðrétta, okkar framlag í því er að sýna stelpunum okkar tilskyldan áhuga og leyfa okkur ekki að gefa neitt eftir í þeim efnum. Það kann að vera óásættanleg viðhorf á 21. öldinni - að samfélagið veiti þegjandi samþykki fyrir því að íþróttir séu nú einkum „karlamál". Ungar stúlkur sem vaxa nú upp og iðka íþróttir þurfa fyrirmyndir í íþróttum. Þeim á ekki að líða eins og þær séu annars flokks. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hvatti íslensku þjóðina til að sýna A- landsliði kvenna í knattspyrnu stuðning í verki. Við tökum undir þá hvatningu með framangreindum orðum og hvetjum alla til að mæta á völlinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Á kvennafrídeginum er mikilvægt að efla og hvetja konur til dáða, ungar sem aldnar, í allri flóru samfélagsins. Íþróttir hafa lengi vel verið vígi karlpeningsins, en tölur um fjölda iðkenda í boltaíþróttum benda til þess að mikil aukning sé hjá stelpum í íþróttum frá því sem áður var. Íslenskar konur hafa á undanförnum misserum unnið til mikilla sigra á vettvangi íþróttanna og eru þær öflugar fyrirmyndir fyrir íþróttakonur framtíðarinnar. Nú á dögum var Gerpla Evrópumeistari í hópfimleikum, kvennalandslið okkar í handbolta komst á heimsmeistaramót í Brasilíu og skilaði góðum árangri, þá fór kvennalandslið okkar í knattspyrnu á síðasta evrópumeistaramót, en A-landsliði hafði ekki áður tekist það. Aðsóknartölur og fjármagn í íþróttum á afreksstigi virðist hins vegar ekki endurspegla þann gríðarlega árangur sem stelpurnar okkar eru að ná. Ef aðsókn á íþróttamót og leiki kynja er skoðuð má sjá karlarnir taka mun meira til sín. Leiða má líkur af því að talsvert halli sé á peningahliðina hvað stelpur varðar, sérstaklega ef skoðað eru laun íþróttamann í atvinnumennsku og framlög almennt. Þetta tvennt kann að spila saman, laun og tekjur sem fást af aðsókn. Þetta ójafnvægi þarf að leiðrétta, okkar framlag í því er að sýna stelpunum okkar tilskyldan áhuga og leyfa okkur ekki að gefa neitt eftir í þeim efnum. Það kann að vera óásættanleg viðhorf á 21. öldinni - að samfélagið veiti þegjandi samþykki fyrir því að íþróttir séu nú einkum „karlamál". Ungar stúlkur sem vaxa nú upp og iðka íþróttir þurfa fyrirmyndir í íþróttum. Þeim á ekki að líða eins og þær séu annars flokks. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hvatti íslensku þjóðina til að sýna A- landsliði kvenna í knattspyrnu stuðning í verki. Við tökum undir þá hvatningu með framangreindum orðum og hvetjum alla til að mæta á völlinn.
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar