Uppskrift vikunnar - heimalagað jurtate að hætti Önnu Rósu grasalæknis 10. ágúst 2012 13:00 Anna Rósa, grasalæknir Anna Rósa grasalæknir bætti á dögunum við fjórum nýjum vörutegundum í línuna sína og mun einmitt kynna þær á handverkshátíðinni á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit um helgina. „Nýju vörurnar mínar eru burnirót í tinktúru (sem er algjör nýjung á Íslandi) en hún er sérstaklega góð til að styrkja taugakerfið, við kvíða, depurð, álagi, einbeitingarskorti og orkuleysi og svo má ekki gleyma að hún er líka talin góð við getuleysi. Svo er ég líka með vöðva- og gigtarolíu sem ég hef verið að þróa í samstarfi við gigtarsjúklinga og svo líka bóluhreinsi fyrir unglingana og slakandi nudd- og húðolíu." Te við magabólgum og brjóstsviða Anna Rósa deilir hér með okkur uppskrift af heimalöguðu tei gegn magabólgum og brjóstsviða en enn þá er hægt að tína bæði vallhumal, mjaðjurt og fjallagrös í það. 2 msk. mjaðjurt 1 msk. vallhumall 1 msk. blóðberg eða fjallagrös Jurtirnar eru settar í 750 ml hitabrúsa og sjóðandi vatni hellt yfir. Síið jurtirnar frá þegar hellt er í bolla en setjið þær svo aftur í hitabrúsann og látið liggja í allan daginn. Drekkið einn hitabrúsa á dag. Matur Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið
Anna Rósa grasalæknir bætti á dögunum við fjórum nýjum vörutegundum í línuna sína og mun einmitt kynna þær á handverkshátíðinni á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit um helgina. „Nýju vörurnar mínar eru burnirót í tinktúru (sem er algjör nýjung á Íslandi) en hún er sérstaklega góð til að styrkja taugakerfið, við kvíða, depurð, álagi, einbeitingarskorti og orkuleysi og svo má ekki gleyma að hún er líka talin góð við getuleysi. Svo er ég líka með vöðva- og gigtarolíu sem ég hef verið að þróa í samstarfi við gigtarsjúklinga og svo líka bóluhreinsi fyrir unglingana og slakandi nudd- og húðolíu." Te við magabólgum og brjóstsviða Anna Rósa deilir hér með okkur uppskrift af heimalöguðu tei gegn magabólgum og brjóstsviða en enn þá er hægt að tína bæði vallhumal, mjaðjurt og fjallagrös í það. 2 msk. mjaðjurt 1 msk. vallhumall 1 msk. blóðberg eða fjallagrös Jurtirnar eru settar í 750 ml hitabrúsa og sjóðandi vatni hellt yfir. Síið jurtirnar frá þegar hellt er í bolla en setjið þær svo aftur í hitabrúsann og látið liggja í allan daginn. Drekkið einn hitabrúsa á dag.
Matur Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið