Ríkisábyrgð á peningamarkaðssjóðum í samræmi við reglur EFTA JHH skrifar 11. júlí 2012 13:46 Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun þáverandi stjórnar Landsbankans, Glitnis og Kaupþings um kaup á verðbréfum af peningamarkaðssjóðum hafi ekki farið í bága við EES samninginn. Í tilkynningu frá ESA kemur fram að stofnunin líti svo á að ráðstafanirnar hafi verið nauðsynlegar til að endurbyggja traust á fjármálageiranum. Úrræðin hafi verið nauðsynleg og í samræmi við meðalhóf að því marki að vernda fjárfesta fyrir enn stærra tapi á sparifé sínu. Niðurstaða ESA nær til átta fjárfestingarsjóða sem reknir voru af dótturfélögum viðskiptabankanna þriggja. Alls keyptu bankarnir þrír eignir að fjárhæð 82,2 milljarða króna sem voru í vörslu 8 sjóða, þar af 75,4% hjá Nýja Landsbankanum, 15,4% hjá Nýja Glitni (nú Íslandsbanka)og 9,2% hjá Nýja Kaupþingi (nú Arion banka) samkvæmt tilkynningu frá ESA í september 2010. Þegar fjármálakreppan skall á Íslandi í byrjun október 2008 frestuðu verðbréfasjóðir innlausn á hlutdeildarskírteinum til þess að tryggja jafnræði milli eigenda hlutdeildarskírteina. Verðbréfasjóðirnir voru í framhaldinu gerðir upp og eigendur hlutdeildarskírteina fengu greitt andvirði hlutdeildarskírteina sinna. Þetta gerðist að hluta til með því að bankarnir keyptu eignir (að mestu leyti innlendar eignir) í eigu sjóðanna á viðskiptalegum forsendum. Eignirnar sem voru keyptar voru metnar á faglegan hátt enda þótt það hafi verið gert á óvissutímum. Verðið sem greitt var fyrir eignirnar var ákveðið af stjórnum nýju bankanna á grundvelli verðmats utanaðkomandi ráðgjafa (endurskoðunarfyrirtækja). Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun þáverandi stjórnar Landsbankans, Glitnis og Kaupþings um kaup á verðbréfum af peningamarkaðssjóðum hafi ekki farið í bága við EES samninginn. Í tilkynningu frá ESA kemur fram að stofnunin líti svo á að ráðstafanirnar hafi verið nauðsynlegar til að endurbyggja traust á fjármálageiranum. Úrræðin hafi verið nauðsynleg og í samræmi við meðalhóf að því marki að vernda fjárfesta fyrir enn stærra tapi á sparifé sínu. Niðurstaða ESA nær til átta fjárfestingarsjóða sem reknir voru af dótturfélögum viðskiptabankanna þriggja. Alls keyptu bankarnir þrír eignir að fjárhæð 82,2 milljarða króna sem voru í vörslu 8 sjóða, þar af 75,4% hjá Nýja Landsbankanum, 15,4% hjá Nýja Glitni (nú Íslandsbanka)og 9,2% hjá Nýja Kaupþingi (nú Arion banka) samkvæmt tilkynningu frá ESA í september 2010. Þegar fjármálakreppan skall á Íslandi í byrjun október 2008 frestuðu verðbréfasjóðir innlausn á hlutdeildarskírteinum til þess að tryggja jafnræði milli eigenda hlutdeildarskírteina. Verðbréfasjóðirnir voru í framhaldinu gerðir upp og eigendur hlutdeildarskírteina fengu greitt andvirði hlutdeildarskírteina sinna. Þetta gerðist að hluta til með því að bankarnir keyptu eignir (að mestu leyti innlendar eignir) í eigu sjóðanna á viðskiptalegum forsendum. Eignirnar sem voru keyptar voru metnar á faglegan hátt enda þótt það hafi verið gert á óvissutímum. Verðið sem greitt var fyrir eignirnar var ákveðið af stjórnum nýju bankanna á grundvelli verðmats utanaðkomandi ráðgjafa (endurskoðunarfyrirtækja).
Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira