Erlent

Manntjón í skotárás við stúdentaíbúðir

BBI skrifar
Óstaðfestar heimildir herma að þrír hafi látist og nokkrir særst í skotárás sem varð við stúdentaíbúðir í borginni Auburn í Alabama í Bandaríkjunum.

Enn hefur lítið frést af árásinni en lögregla leitar sem stendur að árásarmanninum.


Tengdar fréttir

Skotárás við stúdentaíbúðir í Alabama

Nokkrir særðust í skotárás við stúdentaíbúðir í borginni Auburn í Alabamafylki í Bandaríkjunum. Skotárásin varð í nótt. Ekki er enn vitað um líðan fórnarlambanna né hve mörg þau voru, en lögregla hefur sagt að þau hafi verið fleiri en eitt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×