Erlent

Nóbelsverðlaunin lækkuð um 20%

Forráðamenn Nóbelsverðlaunanna hafa ákveðið að lækka peningagreiðsluna sem fylgir Nóbelsverðlaununum um 20% eða niður í 8 milljónir sænskra kr.

Þetta er gert vegna hinna langvarandi fjármálakreppu sem ríkir á Vesturlöndunum. Þar að auki á að spara fé með því að draga verulega úr öllum íburði í kringum umgjörð verðlaunanna að því er segir í frétt á Reuters um málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×