Það er gaman að taka þátt Alma Auðunsdóttir skrifar 7. júní 2012 17:45 Íþróttaiðkun mín hófst á æfingum í frjálsum íþróttum hjá Íþróttafélagi Miklaholtshrepps (íM). Æfingarnar voru í boði einu sinni í viku yfir sumartímann á glæsilegum íþróttavelli við félagsheimilið Breiðablik. Þarna hittust allir krakkarnir í sveitinni og æfðu hlaup, stökk og köst. Þessar æfingar stuðluðu því ekki síst að andlegri og félagslegri vellíðan margra þar sem félagslegum tengslum var komið á og margir eignuðust sína bestu vini. Í lok sumars voru síðan haldin hreppamót og héraðsmót þar sem íþróttafélög víða af Snæfellsnesinu komu saman og kepptu sín á milli. Þó svo að ég hafi aldrei unnið neinar medalíur minnist ég þess hversu skemmtilegt var að fá að taka þátt á þessum stórmótum. Um næstu helgi, 8. til 10. júní verður Landsmót UMFÍ 50+ haldið í Mosfellsbæ. Þó svo að ég eigi enn tæp 20 ár í að verða lögegur keppandi ætla ég samt sem áður að mæta og taka þátt í hátíðinni. Á Landsmóti verður, frá morgni til kvölds, boðið uppá ýmsa skemmtilega viðburði sem eru öllum opnir. Til dæmis er tilvalið að byrja daginn á sundleikfimi, kynna sér svo golf eða kúluvarp og skella sér loks í zumba og línudans eða einhvern annan af fjölmörgum opnum viðburðum. Þeir sem hafa aldur til keppa svo að sjálfsögðu í sínum greinum á mótinu. Heilsan spilar að sjálfsögðu stóran þátt á Landsmóti en Heilsuvin er einn af undirbúningsaðilum mótsins. Heilsuvin byggir á klasasamstarfi aðila í heilsutengdri þjónustu í Mosfellsbæ og er markmið félagsins að byggja upp og efla heilsutengda þjónustu. Aðilar á vegum Heilsuvinjar verða á Landsmóti að kynna starfssemi sína og bjóða keppendum og öðrum gestum að prufa þjónustu sína. Heilsuvaktin mun bjóða uppá heilsufarsmælingar og Heilsu og hamingjulidnin mun bjóða herðanudd ásamt höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun. Þá stendur Heilsuvin fyrir málþingi um heilsutengd málefni föstudaginn 8. Júní. Það ættu því allir að finna sér eitthvað skemmtilegt til að taka þátt í á Landsmóti 50+ í Mosfellsbæ. Markmið mitt er að halda áfram að ástunda skemmtilega hreyfingu og heilbrigðan lífsstíl til þess að geta með sóma keppt á Landsmóti UMFÍ 50+ árið 2030. Þó svo að það eigi alveg örugglega eftir að verða rosalega gaman að taka þátt væri nú ekki leiðinlegt að fara heim með eins og eina medalíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Sjá meira
Íþróttaiðkun mín hófst á æfingum í frjálsum íþróttum hjá Íþróttafélagi Miklaholtshrepps (íM). Æfingarnar voru í boði einu sinni í viku yfir sumartímann á glæsilegum íþróttavelli við félagsheimilið Breiðablik. Þarna hittust allir krakkarnir í sveitinni og æfðu hlaup, stökk og köst. Þessar æfingar stuðluðu því ekki síst að andlegri og félagslegri vellíðan margra þar sem félagslegum tengslum var komið á og margir eignuðust sína bestu vini. Í lok sumars voru síðan haldin hreppamót og héraðsmót þar sem íþróttafélög víða af Snæfellsnesinu komu saman og kepptu sín á milli. Þó svo að ég hafi aldrei unnið neinar medalíur minnist ég þess hversu skemmtilegt var að fá að taka þátt á þessum stórmótum. Um næstu helgi, 8. til 10. júní verður Landsmót UMFÍ 50+ haldið í Mosfellsbæ. Þó svo að ég eigi enn tæp 20 ár í að verða lögegur keppandi ætla ég samt sem áður að mæta og taka þátt í hátíðinni. Á Landsmóti verður, frá morgni til kvölds, boðið uppá ýmsa skemmtilega viðburði sem eru öllum opnir. Til dæmis er tilvalið að byrja daginn á sundleikfimi, kynna sér svo golf eða kúluvarp og skella sér loks í zumba og línudans eða einhvern annan af fjölmörgum opnum viðburðum. Þeir sem hafa aldur til keppa svo að sjálfsögðu í sínum greinum á mótinu. Heilsan spilar að sjálfsögðu stóran þátt á Landsmóti en Heilsuvin er einn af undirbúningsaðilum mótsins. Heilsuvin byggir á klasasamstarfi aðila í heilsutengdri þjónustu í Mosfellsbæ og er markmið félagsins að byggja upp og efla heilsutengda þjónustu. Aðilar á vegum Heilsuvinjar verða á Landsmóti að kynna starfssemi sína og bjóða keppendum og öðrum gestum að prufa þjónustu sína. Heilsuvaktin mun bjóða uppá heilsufarsmælingar og Heilsu og hamingjulidnin mun bjóða herðanudd ásamt höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun. Þá stendur Heilsuvin fyrir málþingi um heilsutengd málefni föstudaginn 8. Júní. Það ættu því allir að finna sér eitthvað skemmtilegt til að taka þátt í á Landsmóti 50+ í Mosfellsbæ. Markmið mitt er að halda áfram að ástunda skemmtilega hreyfingu og heilbrigðan lífsstíl til þess að geta með sóma keppt á Landsmóti UMFÍ 50+ árið 2030. Þó svo að það eigi alveg örugglega eftir að verða rosalega gaman að taka þátt væri nú ekki leiðinlegt að fara heim með eins og eina medalíu.
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun