Lífið

Ánægðir tónleikagestir á Bryan Ferry

Bryan Ferry, einn farsælasti dægurtónlistarmaður samtímans, hélt tónleika ásamt hljómsveit í Hörpu síðastliðinn sunnudag.

Tónleikarnir voru á dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur og mörkuðu þeir upphaf alþjóðlegra Nelson Mandela daga á Íslandi, Nelson Mandela Days 2012, sem haldnir eru til heiðurs Mandela og hugsjónum hans.

Mikið var um glæsilega gesti sem nutu tónleikanna sem þóttu heppnast afar vel!

Ánægðir tónleikagestir.Ljósmyndir/Valli





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.