Erlent

Mikil spenna yfir nafninu

Jóakim er hér ásamt foreldrum sínum og sonum frá fyrra hjónabandil.
Jóakim er hér ásamt foreldrum sínum og sonum frá fyrra hjónabandil.
Dóttir Jóakims Danaprins og Maríu prinsessu verður skírð í Mögeltönder kirkju í Danmörku í dag.

Stúlkan fæddist á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn 24. janúar síðastliðinn og er fyrsta dóttir þeirra hjóna en fyrir eiga þau soninn Karl Jókim.

Jóakim prins á einng tvo syni af fyrra hjónabandi. Mikil eftirvænting ríkir í danmörku en sérfræðingar telja að líklegt að sú littla fái að minnsta kosti fjögur eiginnöfn




Fleiri fréttir

Sjá meira


×