Drauma dansleikur fatlaðra nemanda í Las Vegas Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 21. maí 2012 22:19 Ben og Meagan mynd/lvrj Skóladansleikurinn er stórmál hjá mörgum nemendum í Bandaríkjunum. En þessi rótgróna hefð er þó ekki á allra færi. Þeir sem þjást af andlegri eða líkamlegri fötlun verða oft á tíðum útundan þegar samnemendur þeirra fagna námslokum sínum. Þess vegna ákváðu nemendur við gagnfræðaskóla í Las Vegas í Bandaríkjunum að brjóta viðteknar hefðir og bjóða þeim sem minna mega sín á dansleikinn. Útskriftarnemendurnir ræddu við þroskaþjálfa skólans um málið. Hún bar síðan málið undir foreldra nemendanna. Einn nemandi, Meagan Baker, var á höttunum eftir Ben nokkrum Baker. Hann hefur verið bundinn við hjólastól síðan illkynja æxli myndaðist við hryggjarsúlur hans fyrir nokkrum árum.Ben fékk hvíta rós í hnappagatið.mynd/lvrjHin vongóða Meagan lagði rósarblöð á hjólastólaramp sem Bunker notar á hverjum degi. Hún kraup síðan á kné þegar Bunker kom og gaf honum miða með símanúmeri sínu og spurningarmerki. Bunker ákvað að hringja ekki í Meagan um kvöldið. Hann beið hins vegar eftir henni fyrir utan skólann daginn eftir með veggspjaldd sem hann hafði útbúið. Plakatið var skreytt með súkkulaðistykkjum og rósum en á því stóð: „Ég er enginn vitleysingur. Auðvitað segi ég já, það væri mín ánægja að fara með þér." Meagan var ekki sú eina sem greip tækifærið. Fjöldi nemanda við skólann buðu kollegum sínum úr sérkennslunni á dansleikinn. Hægt er að lesa nánar um dansleikinn á vef Las-Vegas Review-Journal. Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Sjá meira
Skóladansleikurinn er stórmál hjá mörgum nemendum í Bandaríkjunum. En þessi rótgróna hefð er þó ekki á allra færi. Þeir sem þjást af andlegri eða líkamlegri fötlun verða oft á tíðum útundan þegar samnemendur þeirra fagna námslokum sínum. Þess vegna ákváðu nemendur við gagnfræðaskóla í Las Vegas í Bandaríkjunum að brjóta viðteknar hefðir og bjóða þeim sem minna mega sín á dansleikinn. Útskriftarnemendurnir ræddu við þroskaþjálfa skólans um málið. Hún bar síðan málið undir foreldra nemendanna. Einn nemandi, Meagan Baker, var á höttunum eftir Ben nokkrum Baker. Hann hefur verið bundinn við hjólastól síðan illkynja æxli myndaðist við hryggjarsúlur hans fyrir nokkrum árum.Ben fékk hvíta rós í hnappagatið.mynd/lvrjHin vongóða Meagan lagði rósarblöð á hjólastólaramp sem Bunker notar á hverjum degi. Hún kraup síðan á kné þegar Bunker kom og gaf honum miða með símanúmeri sínu og spurningarmerki. Bunker ákvað að hringja ekki í Meagan um kvöldið. Hann beið hins vegar eftir henni fyrir utan skólann daginn eftir með veggspjaldd sem hann hafði útbúið. Plakatið var skreytt með súkkulaðistykkjum og rósum en á því stóð: „Ég er enginn vitleysingur. Auðvitað segi ég já, það væri mín ánægja að fara með þér." Meagan var ekki sú eina sem greip tækifærið. Fjöldi nemanda við skólann buðu kollegum sínum úr sérkennslunni á dansleikinn. Hægt er að lesa nánar um dansleikinn á vef Las-Vegas Review-Journal.
Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Sjá meira