Ólympíuleikar 2020: Þrjár borgir koma til greina 24. maí 2012 11:55 Mynd/AP Þrjár borgir eru eftir í baráttunni um að fá að halda Ólympíuleikana árið 2020. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og þótt Ólympíuleikarnir í London hefjist ekki fyrr en í sumar er þegar hafinn undirbúningur að leikunum árið 2020. Leikarnir verða haldnir í Ríó de Janeiro í Brasilíu eftir fjögur ár en í gærkvöldi tilkynnti Alþjóða Ólympíunefndin að leikarnir að átta árum liðnum verði annaðhvort í Istanbúl, Tókíó eða í Madríd. Áður hafði listi umsækjenda verið styttur niður fimm borgir en í gær heltust Doha og Eurovision borgin Bakú úr lestinni. Þetta olli yfirvöldum í Katar og í Azerbaijan vonbrigðum en báðar borgirnar höfðu einnig sótt það fast að fá að halda leikana árið 2016. Tókío hélt leikana árið 1964 en þeir hafa aldrei verið haldnir í Madríd eða í Istanbúl. Rómverjar höfðu einnig sóst eftir að fá að halda leikana en þeir drógu sig úr kepnninni í febrúar í ljósi efnahagserfiðleikanna heimafyrir. Vandinn í Evrópu virðist ekki draga þróttinn úr Madrídingum en þeir sækjast nú eftir heiðrinum í þriðja sinn í röð. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Þrjár borgir eru eftir í baráttunni um að fá að halda Ólympíuleikana árið 2020. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og þótt Ólympíuleikarnir í London hefjist ekki fyrr en í sumar er þegar hafinn undirbúningur að leikunum árið 2020. Leikarnir verða haldnir í Ríó de Janeiro í Brasilíu eftir fjögur ár en í gærkvöldi tilkynnti Alþjóða Ólympíunefndin að leikarnir að átta árum liðnum verði annaðhvort í Istanbúl, Tókíó eða í Madríd. Áður hafði listi umsækjenda verið styttur niður fimm borgir en í gær heltust Doha og Eurovision borgin Bakú úr lestinni. Þetta olli yfirvöldum í Katar og í Azerbaijan vonbrigðum en báðar borgirnar höfðu einnig sótt það fast að fá að halda leikana árið 2016. Tókío hélt leikana árið 1964 en þeir hafa aldrei verið haldnir í Madríd eða í Istanbúl. Rómverjar höfðu einnig sóst eftir að fá að halda leikana en þeir drógu sig úr kepnninni í febrúar í ljósi efnahagserfiðleikanna heimafyrir. Vandinn í Evrópu virðist ekki draga þróttinn úr Madrídingum en þeir sækjast nú eftir heiðrinum í þriðja sinn í röð.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira