Erlent

Ótrúlegir hæfileikar hjá kisa

Kötturinn Óskar hefur heldur betur slegið í gegn á internetinu síðustu daga en hann er gæddur þeim hæfileika að geta opnað frystinn heima hjá sér. Myndband af hæfileika kattarins var fyrst birt á youtube.com í febrúar en á síðustu dögum hefur klippan af honum farið eins og eldur um sinu og hafa nú yfir tvær milljónir manna horft á hana.

Sjá þennan magnaða hæfileika í meðfylgjandi myndskeiði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×