Erlent

Handtökur eftir skotárás í Manchester

Fjórir hafa verið handteknir í tengslum við skotárás sem gerð var á krá í Manchester á föstudag þar sem karlmaður lést og þrír særðust.

Árásarmaðurinn sem er á fertugsaldri flúði vettvang með hjálp tveggja ungra karlmanna en þrímenningarnir eru allir á bak við lás og slá auk konu á sextugsaldri sem grunuð er um að hafa lagt á ráðin með mönnunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×