Erlent

Hvetja fólk til að trufla formúluna

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.
Stjórnvöld í Bahrain hafa eflt öryggisgæslu í landinu eftir að til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu í nótt. Til stendur að keppt verði í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrain í dag. Stjórnvöld segja mótmælin ekki koma til með að hafa áhrif á keppnina. Stjórnarandstaðan hefur hvatt almenning í landinu til að safnast saman nærri keppnisbrautinni og mótmæla mismunun sem á sér stað í landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×