Hefur setið inni í 15 ár fyrir tilstilli föður síns 23. apríl 2012 21:30 Eid- al-Sinani hefur setið í fangelsi í tæp 16 ár. Maður í Sádí-Arabíu, sem var fangelsaður árið 1997 fyrir að slá stjúpmóður sína, hefur þurft að afplána margfalt lengri dóm - einfaldlega vegna þess að faðir hans krafðist þess. Eid al-Sinani er nú 43 ára gamall. Hann var upphaflega dæmdur í þriggja ára fangelsi og þurfti að þola 200 svipuhögg aukalega. Þegar það tók að styttast í annan endann á fangelsisvistuninni krafðist faðir al-Sinani að vistunin yrði lengd. Dómari samþykkti beiðni hans. Tólf ár eru liðin og al-Sinani er enn á bak við lás og slá. Sharia-lög eru í Sádí-Arabíu. Samkvæmt þeim eru dómar ekki fordæmisgefandi og er dómurum frjálst að úrskurða í málum út frá sínum eigin túlkunum á lögunum. Alþjóðlegu mannréttindasamtökin NSHR berjast nú fyrir því að al-Sinani verði frelsaður úr fangelsi. „Við erum vongóð um að honum verði sleppt," sagði Musab al-Zahrani, talsmaður NSHR. „Hann hefur nú setið í fangelsi í tæp 16 ár og ákæran á hendur honum er óljós. Þetta er auðvitað flókið mál enda var föður hans gefið algjört vald - örlög al-Sinani eru algjörlega á valdi hans." Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepnir í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Sjá meira
Maður í Sádí-Arabíu, sem var fangelsaður árið 1997 fyrir að slá stjúpmóður sína, hefur þurft að afplána margfalt lengri dóm - einfaldlega vegna þess að faðir hans krafðist þess. Eid al-Sinani er nú 43 ára gamall. Hann var upphaflega dæmdur í þriggja ára fangelsi og þurfti að þola 200 svipuhögg aukalega. Þegar það tók að styttast í annan endann á fangelsisvistuninni krafðist faðir al-Sinani að vistunin yrði lengd. Dómari samþykkti beiðni hans. Tólf ár eru liðin og al-Sinani er enn á bak við lás og slá. Sharia-lög eru í Sádí-Arabíu. Samkvæmt þeim eru dómar ekki fordæmisgefandi og er dómurum frjálst að úrskurða í málum út frá sínum eigin túlkunum á lögunum. Alþjóðlegu mannréttindasamtökin NSHR berjast nú fyrir því að al-Sinani verði frelsaður úr fangelsi. „Við erum vongóð um að honum verði sleppt," sagði Musab al-Zahrani, talsmaður NSHR. „Hann hefur nú setið í fangelsi í tæp 16 ár og ákæran á hendur honum er óljós. Þetta er auðvitað flókið mál enda var föður hans gefið algjört vald - örlög al-Sinani eru algjörlega á valdi hans."
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepnir í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Sjá meira