Skoðun

Til stuðnings Sigurði Árna

Ég styð sr. Sigurð Árna Þórðarson í kjöri til Biskups Íslands. Vegna þess að:

- ég treysti honum til að hlusta á raddir fólksins í söfnuðum landsins- ég treysti honum til að hlusta á raddir þeirra sem starfa í kirkjunni- ég treysti honum til þess að leiða kirkjuna okkar og kirkjustarf inn í nýja tíma- ég treysti honum til þess að geta farsællega tekið á erfiðum málum sem upp kunna að koma- ég treysti honum til þess að verða ötull liðsmaður allra þeirra sem vilja færa gleði og góðan starfsanda i kirkjuna okkar- ég treysti honum til þess að leiða biðjandi, boðandi og þjónandi kirkju.Þess vegna kýs ég sr. Sigurð Árna Þórðarson sem næsta Biskup Íslands.VirðingarfyllstLára G. Oddsdóttir, sóknarprestur í Valþjófsstaðarprestakalli

Valþjófsstað

701 EgilsstaðirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Skoðun

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.