Lífið

Sarah Jessica Parker og tvíburarnir

myndir/cover media
Leikkonan Sarah Jessica Parker, 46 ára, var mynduð með tvíburadætrum sínum, Marion og Tabitha, í New York í gær.

Eins og sjá má á myndunum í myndasafni voru stúlkurnar með sólgleraugu eins og mamma þeirra.

Þá má einnig sjá barnfóstruna sem var með mæðgunum í för. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.