McLaren-menn fremstir í tímatökum Birgir Þór Harðarson skrifar 17. mars 2012 07:28 Hamilton verður fremstur á ráslínunni á morgun. nordicphotos/afp Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Sebastian Vettel náði aðeins sjötta besta tíma. Vettel einokaði tímatökurnar í fyrra. Liðsfélagi hans Mark Webber var fljótari og ræsir fimmti. Þetta er versti árangur Vettels í tímatökum síðan 2010. Roman Grosjean á Lotus náði stórglæsilegum árangri og neitaði Michael Schumacher um þriðja sætið í tímatökunum. Kimi Raikkönen, liðsfélagi Grosjean, komst ekki upp úr fyrstu umferð tímatökunnar eftir að hafa gert mistök í beygju 12. Mercedes bíllinn var eldfljótur í tímatökunum. Schumacher og Nico Rosberg munu ræsa í fjórða og sjöunda sæti á ráslínunni. Fernando Alonso gerði einnig mistök, endaði í malargryfjunni og komst ekki upp úr annari umferð tímatökunnar. Hann ræsir í 12. sæti. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, átti aldrei séns og endaði í 16. sæti. Rásöðin á morgun Nr.ÖkuþórLið1HamiltonMcLaren2ButtonMcLaren3GrosjeanLotus4SchumacherMercedes5WebberRed Bull6VettelRed Bull7RosbergMercedes8MaldonadoWilliams9HulkenbergForce India10RicciardoToro Rosso11VergneToro Rosso12AlonsoFerrari13KobayashiSauber14SennaWilliams15di RestaForce India16MassaFerrari17PerezSauber18RaikkönenLotus19KovalainenCaterham20PetrovCaterham21GlockMarussia22PicMarussia-de la RosaHRT-KarthikeyanHRT Formúla Tengdar fréttir 1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Sebastian Vettel náði aðeins sjötta besta tíma. Vettel einokaði tímatökurnar í fyrra. Liðsfélagi hans Mark Webber var fljótari og ræsir fimmti. Þetta er versti árangur Vettels í tímatökum síðan 2010. Roman Grosjean á Lotus náði stórglæsilegum árangri og neitaði Michael Schumacher um þriðja sætið í tímatökunum. Kimi Raikkönen, liðsfélagi Grosjean, komst ekki upp úr fyrstu umferð tímatökunnar eftir að hafa gert mistök í beygju 12. Mercedes bíllinn var eldfljótur í tímatökunum. Schumacher og Nico Rosberg munu ræsa í fjórða og sjöunda sæti á ráslínunni. Fernando Alonso gerði einnig mistök, endaði í malargryfjunni og komst ekki upp úr annari umferð tímatökunnar. Hann ræsir í 12. sæti. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, átti aldrei séns og endaði í 16. sæti. Rásöðin á morgun Nr.ÖkuþórLið1HamiltonMcLaren2ButtonMcLaren3GrosjeanLotus4SchumacherMercedes5WebberRed Bull6VettelRed Bull7RosbergMercedes8MaldonadoWilliams9HulkenbergForce India10RicciardoToro Rosso11VergneToro Rosso12AlonsoFerrari13KobayashiSauber14SennaWilliams15di RestaForce India16MassaFerrari17PerezSauber18RaikkönenLotus19KovalainenCaterham20PetrovCaterham21GlockMarussia22PicMarussia-de la RosaHRT-KarthikeyanHRT
Formúla Tengdar fréttir 1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00