Býst við meiri hækkunum á fasteignaverði Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 29. febrúar 2012 19:19 Ísland er það land í Evrópu þar sem fasteignaverð hækkaði mest á síðasta ári. Hækkunin var meiri hér en í Noregi þótt þar sé talað um fasteignabólu. Formaður félags fasteignasala segir að fasteignaverð eigi eftir að hækka meira á næstu misserum. Í nýútkominni skýrslu hinnar konunglegu stofnunar löggildra eftirlitsmanna, er fasteignamarkaðurinn í tuttugu og þremur evrópulöndum greindur miðað við þróun fasteignaverðs og vaxta undanfarin tvö ár. Þegar litið er á hækkun fasteignaverðs trónir Ísland á toppnum með tæplega tíu prósenta hækkun, fast á hæla Íslands er Noregur en þar hefur verið fasteignabóla undanfarin ár og er þetta annað árið í röð sem hækkun þar er meiri en fimm prósent milli ára. Í skýrslunni segir að það komi á óvart að Ísland sé á toppnum en hækkunin sé þó einungis lítið stökk miðað við það gríðarlega verðhrun sem varð hér á landi árið 2008. Raunverðshækkunin hér á landi með tilliti til verðbólgu er þó einungis þrjú komma fimm prósent. „Ég tel að þetta sé að markaðurinn sé að leiðrétta sig, hann fór mikið niður, vísitala íbúðaverðs fór í 300, nú er hún í 333 og það eru fimm ár síðan veðrið var eins og það er í dag, en hins vegar hafa lánin hækkað um 40 prósent svo þetta er í raun og veru eitthvað sem þarf að verða að markaðurinn hann hækki, enda á hann mikið inni, byggingakostnaður hefur tvöfaldast og launin hækkað svo ég tel þetta vera ágætt og vonandi á markaðurinn eftir að koma enn frekar og sterkar inn með meiri hækkunum á þessu ári," segir Ingibjörg Þórðardóttir, formaður félags fasteignasala. Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Ísland er það land í Evrópu þar sem fasteignaverð hækkaði mest á síðasta ári. Hækkunin var meiri hér en í Noregi þótt þar sé talað um fasteignabólu. Formaður félags fasteignasala segir að fasteignaverð eigi eftir að hækka meira á næstu misserum. Í nýútkominni skýrslu hinnar konunglegu stofnunar löggildra eftirlitsmanna, er fasteignamarkaðurinn í tuttugu og þremur evrópulöndum greindur miðað við þróun fasteignaverðs og vaxta undanfarin tvö ár. Þegar litið er á hækkun fasteignaverðs trónir Ísland á toppnum með tæplega tíu prósenta hækkun, fast á hæla Íslands er Noregur en þar hefur verið fasteignabóla undanfarin ár og er þetta annað árið í röð sem hækkun þar er meiri en fimm prósent milli ára. Í skýrslunni segir að það komi á óvart að Ísland sé á toppnum en hækkunin sé þó einungis lítið stökk miðað við það gríðarlega verðhrun sem varð hér á landi árið 2008. Raunverðshækkunin hér á landi með tilliti til verðbólgu er þó einungis þrjú komma fimm prósent. „Ég tel að þetta sé að markaðurinn sé að leiðrétta sig, hann fór mikið niður, vísitala íbúðaverðs fór í 300, nú er hún í 333 og það eru fimm ár síðan veðrið var eins og það er í dag, en hins vegar hafa lánin hækkað um 40 prósent svo þetta er í raun og veru eitthvað sem þarf að verða að markaðurinn hann hækki, enda á hann mikið inni, byggingakostnaður hefur tvöfaldast og launin hækkað svo ég tel þetta vera ágætt og vonandi á markaðurinn eftir að koma enn frekar og sterkar inn með meiri hækkunum á þessu ári," segir Ingibjörg Þórðardóttir, formaður félags fasteignasala.
Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira