Lífið

Fréttakona á von á barni

Hödd Vilhjálmsdóttir.
Hödd Vilhjálmsdóttir.
Fréttakonan Hödd Vilhjálmsdóttir er gengin rúma 3 mánuði með sitt annað barn.

Hödd hóf störf á fréttastofu Stöðvar 2 á síðasta ári en hún kom þangað yfir frá Mbl Sjónvarpi. Hödd á 8 ára stúlku fyrir.

Lífið á Visi óskar Hödd og unnusta hennar, Ragnari Gunnarssyni, framkvæmdastjóra auglýsingastofunnar Brandenburg, hjartanlega til hamingju.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.