Lífið

Klikkaðir kjólar á rauða dreglinum

COVER/MEDIA
Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum á Screen Actors awards í Los Angeles í gærkveldi. Stílistarnir stóðu sig greinilega vel því kjólarnir voru hver öðrum glæsilegri.

 

Á meðfylgjandi myndum má sjá best klæddu Hollywood stjörnur kvöldsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.