Lífið

Nýr hópur valinn í leiklistarnám við LHÍ

Nýr nemendahópur leiklistardeildar LHÍ.
Nýr nemendahópur leiklistardeildar LHÍ. Mynd/lhi.is
Nú er lokið inntökuferli í nám á leikarabraut við Listaháskóla Íslands. Að venju var fjöldi umsókna mikill en að loknum inntökuprófum var tíu nemendum boðin skólavist næsta haust. Þau eru Albert Halldórsson, Baltasar Breki Samper, Dominique Gyða Sigrúnardóttir, Eysteinn Sigurðarson, Kjartan Darri Kristjánsson, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kristín Pétursdóttir, Ólafur Ásgeirsson, Vala Kristín Eiríksdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir.

Þetta kemur fram á vef Listaháskóla Íslands, lhi.is. Í dómnefnd sátu Guðjón Pedersen, Steinunn Knútsdóttir, Una Þorleifsdóttir, Ragnar Bragason og Snorri Engilbertsson, fulltrúi nemenda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.